Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 41
UM MAXÍM GOKKÍ 221 ólöglegu stjórnmálastarfi verkamanna, enda brátt fangelsaður og uppfrá því að jafnaði undir eftirliti keisaralegu lögreglunnar hvar sem hann fór. Fyrstu skáldsögu sína Makar Tsjúdra birti hann tutt- ugu og fjögurra ára gamall 1892 og í kjölfar hennar fór á næstu árum fjöldi skáldverka í ýmsu formi frá hendi hans, ljóð, sögur, leikrit. Vinsældir hans urðu snemma miklar. Árið 1902, þegar leik- rit hans Undirdjúpin var leikið á Listaleikhúsinu í Moskvu, var hann kosinn heiðursmeðlimur rússnesku vísindaakademíunnar, en samkvæmt skipun keisarans var þessi kosníng ógilduð. Á „blóðsunnudaginn“ svonefnda 1905, þegar keisarastjórnin lét hefja hinar ægilegustu niðurbrytjanir á verkamönnum víðsvegar um Rússland, deildi Maxím Gorkí hart á stjórnina fyrir liryðjuverkin, og var honum þá kastað í fangelsi um skeið, en eftir að hann slapp út komst hann úr landi og dvaldist víða erlendis lil ársins 1913. 1 Ameriku samdi hann bók sína Móðurina, um gamla þjakaða verka- mannskonu, sem dregst inn í byltíngarbaráttu sonar síns og vex til hetju. Frá 1913 dvaldist Gorkí í heimalandi sínu um átta ára skeið, en var mjög heilsutæpur, og árið 1921 fór liann, mjög eftir áskorun Leníns vinar síns, til Suðurílalíu og var þar til heimilis lengi vel, sér til læknínga við brjóstveiki. Bæði heima og heiman var hann jafn- an í sambandi við rússnesku byltíngaröflin, verkalýð og mentamenn, og náinn vinur og samstarfsmaður þeirra stjórnmálaleiðtoga sem féll það hlutverk í skaut eftir byltínguna 1917 að gera kennisetníng- ar marxismans að veruleik. Frá bókmentalegu sjónarmiði er Gorkí framhaldsmaður hinnar rússnesku hefðar óbundins máls frá nítjándu öld, stíll hans er af- brigði hins raunsæa rússneska skóla í skáldsögu, sem liefst með Púskín í Dóttur kapteinsins og nær hámarki í skáldsögum Leós Tol- stojs. En þjóðfélagslegur uppruni Gorkís, og uppeldi ómótað af mentastofnunum yfirstéttarinnar, verður til þess að gæða verk hans eigindum sem eru tiltölulega óskyld og ólík hinum mikla skóla rússneskra natúralista framtil þess tíma. Þar sem raunsæismenn borgaralega skólans á undan Gorkí komast sjaldan leingra í lýsíng- um sínuin á rússneska alþýðumanninum en gera hann annaðhvort hlægilegan eða meðaumkvunarverðan, verður í skáldsögum Gorkís
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.