Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 50
230 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR var ég nokkurri undrun lostinn, er hann gerði mér orð að finna sig tafarlaust. Ég reyndi árangurslaust aS geta mér til um ástæSuna. Ætlaði hann að arfleiða mig? Vildi hann, að ég tæki við verzlun hans? Eða var hann að krefja mig endurgjalds á því, sem hann hafði fyrir mig gert? Það var broslegt, hann vissi, að ég þarfnaðist ekki síður hjálpar hans nú en þá, þótt ég yrði að vera án hennar. Og hinar fyrri tilgátur ráku sig á reglugerðir frúarinnar. Vildi hann trúa mér fyrir einhverju svörtu, sem hann hafði á samvizkunni? Ólíklegt, frúin var samvizkan eins og annað. Ég var hlaðinn forvitni, þegar ég kom inn til hans, og hann dró mig ekki lengi á svari. Tími hans var dýrmætur. Óðar en ég var setztur á harða stólinn, spurði hann mig með hörzlulegri röddu: Yrkir þú ennþá? Ég varð forviða. Honum hlaut að vera kunnugt um það. ESa hafði hann ekki fylgzt betur með höfundarferli mínum, síðan ég var síyrkjandi í húsi hans og fyrsta kvæðið mitt öðlaðist náð prent- svertunnar? Hann minntist þá aldrei einu orði á tilraunir mínar, þótt frúin — vitanlega — léti mig heyra reglugerð, þar sem slíkt var bannað. Embættismannsdóttirin vissi fyrir víst, að nám var einungis undirbúningur undir embætti — lífsins þráða takmark. Og það átti ekki að tefja það eða misvirða með skrípalátum eins og ljóðagerð. Alvara var fyrsta orðið í orðabók hennar og hið síðasta. Og henni gat ekki hugkvæmzt, að nokkur gæti verið að yrkja í alvöru. Ég sé hana enn í anda standa með helzta blað höfuðstaðarins í magurri hendinni, beinvaxna og brjóstalausa með þúsund ára al- vöru skammdegismerktrar þjóðar á blóðlausu andlitinu, bendandi á blett, sem ljóð mitt hafði sett á blaðið, sem og á sjálfan mig og reglugerðakeðju hennar, og guð einn veit, hve marga aðra helgi- dóma, og segja með margra kynslóða embættishreim í málrómnum: Þetta gerir maður ekki! Þá hafði hann ekkert lagt til mála, hvorki til að auka vanvirðu mína, né afsaka hana. Hvers vegna þessi spurning á dauðastund- inni? Ég var sem gabbaður. Stundum, svaraði ég eins og fábjáni. Svo flaug mér allt í einu í hug: Hann ætlar að biðja mig að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.