Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 54
234 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hann rétti skjálfandi hönd upp á glerborðiö, náði í vatnsglas og drakk. Ég gat mig ekki hreyft fyrir blygðun og ótta yfir þessu tali. Var þetta ekki óráð, átti ekki læknir að vera viðstaddur á svona sjúkdómsstigi? Enginn maður talaði svona ógeggjaður. En hvað gat ég gert? Maðurinn var að deyja, og hann hlaut að hafa leyfi til þess, þrátt fyrir allar reglugerðir, að gera það eins og honum sýndist. Það væri eins og að lifa lífinu aftur, ef ég fengi að njóta þessara áhrifa, sagði hann við sjálfan sig. Hann er ekki hættur enn. Mér fannst ég endilega þurfa að gera eitthvað eða segja þó ekki væri nema eina setningu. En hvað? Enn hélt hann áfram og var nú orðinn nokkurn veginn jarð- neskur: Sé stúlkan húin að glata kvæðinu, verður ekkert við því gert. En einhver innri rödd segir mér, að hún muni hafa varðveitt það. Sé kvæðið eins gott og ég er viss um að það er, mátt þú gjarnan láta birta það að mér látnum, ef henni er sama, íslenzkar bókmenntir eiga ekki of mikið af snilli, og það er vitaskuld ekki mér að þakka þetta kvæði. Það er, ef svo mætti að orði kveða, yfirnáttúrlegt. Ég kæri mig ekki um neinn heiður af því, þú mátt láta prenta það undir þínu nafni, mig skiptir það engu, eftir að ég er dauður. Ég kipptist við. Þetta var meðal erfðaskrá. Kvæði, sem jafnaðist á við Annabel Lee, og mega segjast hafa ort það! Ég var aðeins hálf smeykur um, að það kynni að stinga fullmikið í stúf við hin kvæðin mín. Ég hét honum fúslega að fara á fund stúlkunnar, — ég hélt því heiti í viðtali við hann, þótt orðið kerling hlyti að vera heppilegar valið. Hann sagði mér nafn hennar og tók síðan undan kodda sínum troðið peningaveski. Hinn deyjandi kaupsýslumaður kunni því auð- sýnilega bezt að bera með sér gjald Mammons alla leið að grafar- barminum. Hann fékk mér allstóra fjárhæð í ferðakostnað og ómakslaun og til að gleðja konuna, sem kvæðið átti. Ég var rétt búinn að stinga á mig peningunum, þegar hin nunnu- klædda hjúkrunarkona kom inn með úrið í hendinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.