Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Qupperneq 82
262 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Citrine að minna fundarmenn á, að tekið hefði verið fram í boðs- bréfinu, sem sent var stjórnum verkalýðsfélaganna, að „ráðstefnan yrði aðeins til rannsókna og ráðaumleitana.“ Citrine lét í ljós efa sinn um það, að fulltrúarnir hefðu umboð til að gera ályktanir á ráðstefnunni, þeir ættu aðeins að bera fram tillögur. Fulltrúar frönsku verkalýðshreyfingarinnar og fulltrúar amerísku iðnfélaganna og fleiri svöruðu honum á mjög virðuleg- an hátt, að þeir hefðu umboð frá stjórnum félaga sinna til að styðja að myndun nýs alþjóðasambands. Þeir sögðu, að þeir hefðu komið til ráðstefnunnar einmitt í þeim tilgangi að samþykkja ályktun þess efnis, og til að búa i haginn fyrir framkvæmd þeirrar ályktunar. Hugmyndin um að stofna nýtt Alþjóðasamband verkalýðsfélag- anna setti svo að segja svip sinn á þingið. Það gilti einu, um hvaða lið á dagskránni var talað, fulltrúarnir álitu Jjað skyldu sína fyrst og fremst að segja álit sitt á þessu vandamáli. Þetta var svo aug- ljóst, að andstæðingar nýs alþjóðasambands þorðu ekki að berjast gegn því opinberlega, þó að aðaldeiluefnið á ráðstefnunni væri ein- mitt þetta atriði. Þeir kusu heldur að berjast gegn því með ])ví að verja II. alþjóðasambandið. Þeir sögðu, að ekki mætti ganga fram hjá reynslu II. alþjóðasambandsins; það ætti að vera grundvöllur- inn, sem hin nýja stofnun skyldi reist á. Þessari stefnu héldu þeir Citrine og Scbevenels fram, og áhangendur þeirra voru fyrrnefndur Oldenbrook og Lindberg, sem var fulltrúi fyrir miðstjórn sænsku verkalýðsfélaganna. Síðastnefndur sagði, að réttara hefði verið, að II. alþjóðasambandið hefði boðað til ráðstefnunnar eins og þeirr- ar, sem fyrr var haldin. En strax í byrjun var hann neyddur til að viðurkenna, að „samkomulag hefði náðst“ á ráðstefnunni um að mynda ný alþjóðasamtök. Þær raddir, sem uppi voru á ráðstefnunni um að verja II. al- Jrjóðasambandið, virtust bæði veikar og óöruggar. A hinn bóginn töluðu þeir verkalýðsfulltrúar af hita og sannfæringu, sem brýndu fyrir fulltrúunum nauðsyn nýs alþjóðasambands. Það var sjón að sjá, hvernig ræðu Hillmanns var tekið, hversu menn hlustuðu með athygli og hversu menn fögnuðu því einróma, sem hann sagði. A ræðupallinn komu þeir hver á eftir öðrurn: V. V. Kuznetsov, sem lýsti í höfuðatriðum hinu fyrirhugaða alþjóðasambandi, Frachon,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.