Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Page 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Page 87
ÓLAFUR JÓH. SIGURÐSSON: Feluleikur og staðreyndir Svar til Peter Hallbergs Sænski sendikennarinn við Háskóla íslands, herra Peter Hallberg, birtir greinarkorn í síðasta hefti Tímarits Máls og menningar, þar sem ritdómur minn um bókina Glitrci daggir, grœr jold er gerður að umræðuefni, en einkum leitazt við að hnekkja fáeinum hógværum orðum, sem ég hafði látið falla um hergagnaverzlun Svía við þýzka nazista á styrjaldarárunum. Herra Peter Hallberg kveður það algert ranghermi hjá mér, að fyrrnefnd bók hafi átt nokkru gengi að fagna í föðurlandi sínu, þrátt fyrir 25000 króna verðlaun og næsta litríkar auglýsingar, því að allir sænskir ritdómarar, sem binda ekki skoð- anir sínar við hagsmuni útgefendanna, muni óhikað samþvkkja álit mitt á þessari listsnauðu skáldsögu, eins og reyndar sérhver meðal- greindur bóklesandi í Svíþjóð. Ég er sendikennaranum mjög þakk- látur fyrir þessar ánægjulegu upplýsingar, en tel liinsvegar, að þær setji mig ekki í neinn vanda persónulega. heldur miklu fremur aðra aðila, sem geta vonandi tekið til máls um þetta efni og gert hreint fyrir sínum dyrum. Síðastliðin fimm ár hefur ekki verið unnt fyrir okkur Islendinga að fylgjast með tíðindum í bókmenntaheimi Svía, þar sem nýjar sænskar bækur, blöð og tímarit hafa alls ekki sézt hér í verzlununum eða söfnum, eftir að sambandið við Norðurlönd slitn- aði vorið 1940. Mér þykir að vísu ekki ósennilegt, að sendiráð Svía í Reykjavík hafi að staðaldri fengið eitthvað af sænskum bókum og blöðum á þessu tímabili, en þar sem ég er ekki heimagangur hjá sendiráðinu, fremur en venjulegir íslenzkir lesendur, hefur það hvorki komið mér né þeim að neinum notum. Það má telja fullvíst, að prentað mál hafi yfirleitt verið flutt af skornum skammti út úr Sviþjóð á styrjaldarárunum, nema þá helzt til Þýzkalands og Spánar. Ég skal til dæmis láta þess getið, lierra Peter Hallberg til skemmt- unar, að þegar ég var staddur í New York veturinn 1944 og las
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.