Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 89
FELULEIKUR OG STAÐREYNDIR 269 um fyrirtækisins finnist tímabært að ræða nánar urn þessi atriði við herra Peter Hallberg, þar sem Glitra daggir, grær fold er þegar ófáanleg í mörgum verzlunum og hefur ábyggilega skilað þeim gróða, sem nemur tugþúsundum króna. Slíkar umræður hlytu að verða þeim alveg sérstaklega ljúfar og kærkomnar, ef sá kvittur hef- ur við rök að styðjast, að þeir hafi nýlega áformað, í samræmi við lögmál ósíngirninnar og mannkærleikans, að láta allan þennan skjót- fengna gróða renna til heiðingjatrúboðsins í Afríku. Að vísu liafa nokkrar forspár um viðlíka höfðingsskap þeirra í sambandi við hagnaðinn af útgáfu Dags í Bjarnardal ekki rætzt ennþá, en það er engin ástæða til að örvænta fyrir því. Eg skal ekki vera langorður um utanríkisstefnu Svía og verzlun þeirra við Þjóðverja á styrjaldarárunum, þar sem ég er ekki, frem- ur en herra Peter Hallberg, sérfræðingur í þeim málum, en hef auk þess ekki aðstöðu til að kynna mér í fljótu bragði ýmis nauðsynleg gögn, eins og til dæmis sænskar hagskýrslur frá 1939—1945, sem hljóta að vera hinar fróðlegustu. Hinsvegar er ekkert á móti því að rifja upp fyrir sendikennaranum nokkrar óhrekjanlegar staðreyndir og athuga lítilsháttar rökvísi hans og aðferðir í þessu efni. Eg verð að biðja lesendurna að afsaka, þó að ég vitni ekki aðeins í grein hans í síðasta hefti Tímaritsins, heldur einnig ræðustúf, sem hann flutti í vetur fyrir Guðlaug Rósinkranz, meðritstjóra Samvinnunnar, en birti síðan í Lesbók Morgunblaðsins, 18. og 19. tölublaði yfir- standandi árgangs, undir fyrirsögninni „Hlutleysið — Norðurlönd — Svíþjóð“. Það er mjög eðlilegt, að herra Peter sé kappsmál að færa sönnur á, að sænska þjóðin hafi yfirleitt ekki safnað pípuhöttum á stríðs- árunum, þó að henni hafi verið hlíft við þeim þjáningum, sem grannar hennar, Norðmenn og Danir, urðu að þola af völdum þýzkrar stigamennsku. Meðal annars segir hann, að landvarnirnar hafi gleypt óhemju fé, að almenningur hafi orðið að sætta sig við óbrotnari venjur og lélegri kjör, að sænskir hermenn hafi orðið að leggja mikið í sölurnar persónulega, nefnilega að fara snemma á fætur, æfa sig í snúningum til hægri og vinstri, takast á hendur hressandi gönguferðir, læra að hleypa skoti af byssu og stjórna ýmsum vélknúnum farartækjum. Loks hafi Svíar gerzt þátttakendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.