Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Blaðsíða 99
UMSAGNIR UM BÆKUR Guðjinna Jónsdóttir frá Hömrum: NÝ LJÓÐ. Helgafell. Reykjavík 1945. Það væri eiginlega sjálfsögð háttvísi að fella ekki dóm um kvæði Guðfinnu frá Hömrum. Ef ég skil kvæðið Leikmær rétt hafa dómendur Ijóða hennar gert sig seka um furðulegustu villimennsku: Þér vilduð samt ei hlífa mínu hjarta, er hratt af kvíða sló. Þér slituð það úr blóðgu hrjósti mínu með beittri rándýrskló og tættuð það í ótal smáar agnir, en aldrei fenguð nóg. Vonandi bakar það ekki skáldkonunni allt of mikinn sársauka þótt bér verði lauslega vakin athygli á hinni nýju Ijóðabók hennar, ekki sízt þar sem unnend- um íslenzkra Ijóða væri gerður bjarnargreiði ef þegjandi væri gengið fram hjá henni. Guðfinna hefur mjög gott vald á íslenzku máli, kvæði hennar eru vel ort, og myndir þær sem hún bregður upp eru oftast skýrar og áhrifamiklar. Bezt tekst henni við hreinar lýsingar. Kvæðið Hestar í hafti er t. d. snilldarverk að mál- fegurð og myndauðgi. Guðfinna skynjar náttúruna af meiri næmleik en flest önnur íslenzk skáld. Náttúrulýsingar hennar eru venjulega skýrar og athyglis- verðar. Henni tekst meira að segja að gera dágott kvæði um svo útþvælt yrk- isefni og að köttur drepi fugl. Hugleiðingar hennar og lífspeki missa fremur marks. Það er eins og henni hætti við að teygja lopann og segja of mikið í stað þess að skírskota til ímyndunarafls lesandans. Þegar ég las kvæðið Hið gullna augnablik datt mér í hug annað skáld, sem valdi sér sama yrkisefni og náði langtum meiri áhrifum í fjórum línum en Guðfinna í þrjátíu: Það var eitt kvöld að mér heyrðist hálfvegis barið, ég hlustaði um stund og tók af kertinu skarið, ég kallaði fram, og kvöldgolan veitti mér svarið: IJér kvaddi Lífið sér dyra, og nú er það farið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.