Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Page 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Page 100
280 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Stundum verffur manni á aff efast um aff tilfinningar þær sem skáldið lýsir cigi sér dýpt og alvöru og séu ekki byggffar upp af skynsamlegu viti. Er þaff að sjálfsögðu tilhæfulaus affdróttun en ber þá vott um að skáldinu bafi ekki tekizt að gefa kvæffum sínum þann innileik sem þarf til þess að þeim verði trúaff. Eitt er það kvæffi í bókinni, sem á engan hátt er samboffiff gáfuffu skáldi. I'aff er Heilagt stríff, um frelsisbaráttu Norffmanr.a. Þaff er ort í þeirn ömur- lega glamrarastíl sem tíffkast hér á Islandi, þegar slík yrkisefni eru valin. íslenzk skáld hafa sennilega enga möguleika á því aff gera baráttu þeirra þjóða sem kúgaffar voru af nazistum nein skil. Ríkasta ímyndunarafl virðist ekki nægja til þess. M. K. SÓLBRÁÐ. KvœSi ejtir GuSmund Inga Kristjáns- son. Snælandsútgáfan. Reykjavík 1945. Obbinn af Ijóffum þeim sem út koma á Islandi er befðbundinn og ófrum- legur. Ljóffasmiðir þeir sem aff þeim standa tönglast í sífellu á sania hátt á sömu yrkisefnunum. Flestir skyni bornir tslendingar myndu geta samiff slík Ijóð ef þeir legffu þaff fyrir sig, en sem betur fer eru fæstir haldnir þeirri áráttu. Lágkúrulegar hugsanir og vanaffar tilfinningar verffa aff engu mcrkari þótt þær séu rímaffar og stuðlaffar. Guffmundur Ingi Kristjánsson mun verffa aff teljast lil hinna hefðbundnu Ijóffasmiffa, og er hann þó af betra taginu. Yrkisefni lians eru ófrumleg og meðferffin aff engu sérkennileg. Hann virffist eiga auffvelt meff aff semja ljóð, en er ekki aff sama skapi vandlátur. Oít bættir honum viff aff hreykja áherzlu- rýrum orffum, svo sem forsetningum og samtengingum, upp í hásæti ljóffa sinna með því að gefa þeim stuðla eða rím, enda eru flest íslenzk skáld mjög hirffulaus um þaff. I’au kvæði Guffmundar Inga seni bezt er hægt aff fella sig við eru frásagnir hans og hugleiðingar úr sveitalífinu t. d. Mjaltir og Jarðar- gull, en þó er erfitt að kingja allri þeirri rómantík sem hann vefur um hvert handtak sem í sveit er unnið. Á máli hans er sveitalífiff „lifandi hetjusaga" en flutningurinn til bæjanna „þrá gullkálfinn aff sjá“! Annars yrkir Guffmundur Ingi mikið af tækifærisljóffum og fer fögrum orðum um fornar dyggðir, breysti, karlmennsku, bindindi, frelsi, ungmennafélögin, samvinnuhreyfinguna og ágæti Framsóknarflokksins. Má þaff teljast meinlítiff. Hitt er öllu verra þegar liann yrkir um frelsisbaráttu Dana og Norffmanna effa lát Nordahls Griegs og Kar- cr.ar Boye í rislágum ljóffum. Þau yrkisefni hefðu átt skilið betri meðferð. M. K.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.