Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 101
UMSAGNIR UM BÆKUR 281 LJÓÐ BJARNA THORARENSENS Ljóð Bjarna Thorarensens voru ekki gefin út í heildarútgáfu fyrr en tæpum se:; árum eftir dauða hans. Stóð Ilið íslenzka hókmer.ntafc'lag að þeirri útgáfu, og kom bókin út í Kaupmannahöfn 1847. II ún mun r.ú vera býsna sjaldgæf, ekki sízt vegr.a þess að mikill hluti upplagsins eyðilagðist í eldi þegar um haustið 1847. Nú liefur Bókfellsútgáfan gefið út ljósprer.taða eftirmynd bókar- innar. Sá sem þetta ritar hefur ekki borið eftirmyndina saman við frumútgáf- una, en að óreyndu virðist ekki ástæða til að efast um að verkið sé sómasam- lega af hendi leyst. Hitt virðist ástæðulítið tiltæki að ráðast í að Ijósprenta þessa bók. Hún hefur ekki að geyma öll kvæði Bjarna, sum voru felld niður af ráðnum hug, önnur voru útgefendum ekki kunn. Ollu verra er þó að útgcf- endurnir höfðu ekki undir höndum eiginhandarrit skáldsins nema að litlti leyti, svo að textar kvæðanna eru oft afbakaðir. Þessi bók virðist því ekki vera heppi- leg handa þeim sem kynnu að vilja lesa kvæði skáldsins. Þeiin mun ráðlegra að leita til útgáfu Hins íslenzka fræðafélags sem út kom 1935 og Jón prófessor llelgason sá um. Sé bók þessi hins vegar aðeins ætluð sem minjagripttr eða hilluskraut, er ttm óvenjtilega fordild að ræða, enda þótt margt sé nú fordildar- fullt um íslenzka bókaútgáfu. Ef Bókfellsútgáfan hefði viljað sýna þessu þjóð- r.káldi voru einhvern sóma, hefði verið vel til fallið að gefa út ljósprentuð einhver af handritnm ltans að kvæðunum. Slík hók væri skemmtileg eign. M. K. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: BRIMAR VIÐ BÖL- KLETT. Víkingsútgáfan. Reykjavík 1945. Svo segja fróðir menn að það sé draumur allra blaðamar.r.a að skrifa skáld- sögu, enda reyna margir það. Það er þó nokkuð undir hælinn lagt, livort góð- um blaðamanni tekst að skrifa góða skáldsögu. Tækni blaðamannsins er ólík tækni skáidsins, og oft vill fara svo að yfirborðsháttur sá sem blaðamenn verða að temja sér reynist óþarflega dyggur förunautur. Nú hefur einn af kunnustu blaðamönnum landsins, Vilhjálmur S. Vilhjálms- son, sent frá sér fyrstu skáldsögu sína, og það skal strax tekið fram að honum hefttr tekizt frumsmíðin vel. Hann lýsir íslenzku sjávarþorpi um aldamótin, þegar danska kaupmanna- og útgerðarmannavaldið, „Búðarvaldið“, ræðttr lög- ttm og lofum; það á allt þorpið, lóðirnar, kofana, og það skammtar mönnum bæði kattp og vörur eftir eigin geðþótta. En gengi þess er nú að ltraka, útgerð- arhættir þess eru orðnir úreltir. Fólkið er farið að rumska við sér; þeir sem einhvers eru megnugir, ráðast í að láta smíða vélbát, og nú er stofnað sjó- mannafélag og gerð fyrsta tilraunin til verkfalls. Ölltt þessu lýsir Vilhjálmttr á óbrotinn og viðkunnanlegan hátt. Að vísu gæti bókin verið rismeiri á köflum, lýsingarnar eru stundum of litlu verði keyptar, stfllinn ekki nógti hnitmiðaður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.