Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Síða 110
Bókafregnir Hér fer á eftir skrá yfir flestar þær bækur, sem út hafa komið frá því fyrsta hefti þessa árgangs kom út. LJÓÐ Blessuð sértu sveitin mín, eftir Sigurð Júnsson frá Arnarvatni. 158 bls. Verð: 20 kr. íh. Fíjulogar, eftir Erlu (Guðfinnu Þorsteinsdóltur). Bókin skiptist í alnienn ljóð, þulur og barnaljóð og almanak Erlu, þ. e. ein vísa fyrir hvern dag ársins. 197 hls. 20 kr. ób., 28 og 45 kr. íb. Heyrði eg í hamrinum III., eftir Sigurjón Friðjónsson. 119 bls. Kr. 15.00 ób. (Til eru einnig fyrri ljúðabækur hans með sama nafni, og eru seldar allar á 22 kr.). Kvœði Bjarna Tliorarensens. Ljósprentun á 1. útgáfu frá 1847. 232 bls. Kr. 45.00 íb. Lausavísur og Ijóð, eftir Hallgrím Jónsson fyrrv. skólastj. 165 bls. 18 kr. úb., 25 kr. íb. Meðan sprengjurnar jalla. Norsk og sænsk ljóð í íslenzkri þýðingu Magnús- ar Ásgeirssonar. Þessi bók er prentuð í 225 tölusettum eintökum. I henni er m. a. þýðing á „Morgundraumi" Gústafs Frödings í heild, og verður sú þýðing ekki endurprentuð. 103 bls. Kr. 120.00 ób. Önnur útgáfa, kr. 30.00. Ný Ijóð, eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. 29 kvæði á 84 bls. Verð: 25 kr. ób. Sálmabók til kirkju- og heimasöngs. Ný útgáfa. 687 sálmar. Verð frá 20—40 kr. íb. Sólbráð, eftir Guðm. Inga Kristjánsson. 183 bls. Verð 17 kr. ób., 25 kr. íb. Stúdentasöngbókin gamla. (Valete studia). Ljósprentuð' gamla útgáfan frá 1894. 103 bls. Verð: 18 kr. íb. Ljóð og lög IV. hejti. 50 söngvar handa samkórum. Þórður Kristleifsson tók saman. I þessu hefti birtast sönglög eftir 24 íslenzka höfunda og auk þess nokkur þjóðlög innlend og erlend. 33 söngljóðahöfundar eiga efni í bókinni. 72 bls. Verð: 20 kr. ób. Jóhannes úr Kötlum: Sól tér sortna, kvæði. 144 bls. 28.00 ób. 36.00 íb. Jón Magnússon: Bláskógar I—IV. I. bindi, Bláskógar 186 bls.; II. bindi, lljarðir 182 bls.; III. bindi, Flúðir og Jörðin græn (áður óbirt kvæði) 188 bls.; IV. bindi, Björn á Reyðarfelli og Páll í Svínadal (áður óbirtur kvæðaflokkur) 180 bls. Öll bindin bundin í skinnband 160.00 kr. Steindór Sigurðsson: Mansöngvar og minningar. Bókin skiptist í eftirfarandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.