Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Side 113
BÓKAFREGNIR 293 framtíðarhorfum eftir styrjöld þessara síðustu og verstu daga. 183 bls. Verð: 20 kr. ób., 25 kr. íb. Ólajur Jónsson: Ódáðahraun I—III. 425, 447 og 405 bls. Verð: 175 kr. ób., 230 kr. íb. Jón Thorarensen: Sjósókn, endurminningar Erlends Björnssonar. 200 bls. Verð: 60 kr. ób., 80 kr. íb., 100 kr. skinnb. Lýðveldishátíðin 1944. Þjóðhátíðarnefnd samdi að tilhlutan Alþingis og ríkisstjórnar. 496 bls. Verð: 110 kr., 125 kr., 150 kr. og 175 kr. Arngrímur Krístjánsson: Norðmenn héldu heim. 147 bls. Verð: 18 kr. Dynskógar, rit Félags íslenzkra rithöfunda. 232 bls. Verð: 70 kr. skinnb., 100 tölusett eintök, árituð af prófessor Guðmiindi Gíslasyni llagalíni og skraut- bundin í alskinn. Verð: 100 kr. ÞÝDDAR BÆKUR: Abœtisréttir og kökur, eftir Henriette Chpnberg Erken. A fjórða hundrað uppskriftir, ásamt ýmsum skýringum og leiðbeiningum viðvíkjandi bökun og tilbúning ábætisrétta, er í bókinni. Fjöldi glæsilegra mynda prýðir bókina. 125 bls. Verð: 18 kr. ób. Leonardo da Vinci, eftir Dmitri Mereskowski. Söguleg skáldsaga, um efri ár Leonardo da Vinci og samtíð hans. Allmargar myndir af listaverk'um lians eru í bókinni. Björgúlfur Ólafsson læknir íslenzkaði. 350 bls. Verð: 43 kr. ób., 55 kr. íb. Drekakyn, eftir Pearl S. Buck. Skáldsaga um kínverskt alþýðufólk. Sagan gerist í Nanking og nágrenni hennar, segir frá falli borgarinnar og lífskjörum alþýðu undir harðstjórn Japana. Stefán Bjarman og Sig. Guðmundsson þýddu. 344 bls. Verð: 35 kr. ób., 50 kr. íb. Margrét Smiðsdóttir, eftir Astrid Lind. Sænsk sveitalífssaga frá öndverðri 19. öld. Konráð Vilhjálmsson þýddi. 351 bls. Verð: 30 kr. ób. og 42 kr. íb. Þeir átta skilið að vera jrjálsir, eftir Kelvin Lindemann. Söguleg skáldsaga, er gerist á Borgundarhólmi 1658. Þá um vorið hafði eyjan verið látin af höndum við Svía, en eyjarskeggjar gerðu uppreisn og brutust undan veldi þeirra. Brynjólfur Sveinsson og Kristmundur Bjarnason þýddu bókina, en Davíð Stefánsson þýddi nokkrar vísur, sem í henni eru. 310 bls. Verð: 30 kr. ób., 40 og 50 kr. íb. Lyklar himnaríkis, eftir A. J. Cronin. Skáldsaga um skozkan prest, er starfar lengi sem trúboði í Kína. 382 bls. Verð: 30 kr. ób., 40 kr. íb. Viktoria, eftir Knut Hamsun. 2. útgáfa. Ástarsaga. Jón Sigurðsson frá Kald- aðarnesi þýddi. 163 bls. Verð 28 kr. íb. og 48 kr. í skb. Lífsgleði njóttu, eftir Sigrid Boo. Skáldsaga. Axel Guðmundsson þýddi. 148 bls. Verð: 15 kr. ób., 23 kr. íb. Danskur œttjarðarvinur, eftir Ole Juul. Skáldsaga um frelsisbaráttu danskra ættjarðarvina undir hernámsoki Þjóðverja. Christmas Möller skrifar formála. Ævar R. Kvaran þýddi. 210 bls. Verð: 20 kr. ób.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.