Tímarit Máls og menningar - 01.12.1945, Page 113
BÓKAFREGNIR
293
framtíðarhorfum eftir styrjöld þessara síðustu og verstu daga. 183 bls. Verð:
20 kr. ób., 25 kr. íb.
Ólajur Jónsson: Ódáðahraun I—III. 425, 447 og 405 bls. Verð: 175 kr. ób.,
230 kr. íb.
Jón Thorarensen: Sjósókn, endurminningar Erlends Björnssonar. 200 bls.
Verð: 60 kr. ób., 80 kr. íb., 100 kr. skinnb.
Lýðveldishátíðin 1944. Þjóðhátíðarnefnd samdi að tilhlutan Alþingis og
ríkisstjórnar. 496 bls. Verð: 110 kr., 125 kr., 150 kr. og 175 kr.
Arngrímur Krístjánsson: Norðmenn héldu heim. 147 bls. Verð: 18 kr.
Dynskógar, rit Félags íslenzkra rithöfunda. 232 bls. Verð: 70 kr. skinnb.,
100 tölusett eintök, árituð af prófessor Guðmiindi Gíslasyni llagalíni og skraut-
bundin í alskinn. Verð: 100 kr.
ÞÝDDAR BÆKUR:
Abœtisréttir og kökur, eftir Henriette Chpnberg Erken. A fjórða hundrað
uppskriftir, ásamt ýmsum skýringum og leiðbeiningum viðvíkjandi bökun og
tilbúning ábætisrétta, er í bókinni. Fjöldi glæsilegra mynda prýðir bókina.
125 bls. Verð: 18 kr. ób.
Leonardo da Vinci, eftir Dmitri Mereskowski. Söguleg skáldsaga, um efri
ár Leonardo da Vinci og samtíð hans. Allmargar myndir af listaverk'um lians
eru í bókinni. Björgúlfur Ólafsson læknir íslenzkaði. 350 bls. Verð: 43 kr. ób.,
55 kr. íb.
Drekakyn, eftir Pearl S. Buck. Skáldsaga um kínverskt alþýðufólk. Sagan
gerist í Nanking og nágrenni hennar, segir frá falli borgarinnar og lífskjörum
alþýðu undir harðstjórn Japana. Stefán Bjarman og Sig. Guðmundsson þýddu.
344 bls. Verð: 35 kr. ób., 50 kr. íb.
Margrét Smiðsdóttir, eftir Astrid Lind. Sænsk sveitalífssaga frá öndverðri
19. öld. Konráð Vilhjálmsson þýddi. 351 bls. Verð: 30 kr. ób. og 42 kr. íb.
Þeir átta skilið að vera jrjálsir, eftir Kelvin Lindemann. Söguleg skáldsaga,
er gerist á Borgundarhólmi 1658. Þá um vorið hafði eyjan verið látin af
höndum við Svía, en eyjarskeggjar gerðu uppreisn og brutust undan veldi
þeirra. Brynjólfur Sveinsson og Kristmundur Bjarnason þýddu bókina, en
Davíð Stefánsson þýddi nokkrar vísur, sem í henni eru. 310 bls. Verð: 30 kr.
ób., 40 og 50 kr. íb.
Lyklar himnaríkis, eftir A. J. Cronin. Skáldsaga um skozkan prest, er starfar
lengi sem trúboði í Kína. 382 bls. Verð: 30 kr. ób., 40 kr. íb.
Viktoria, eftir Knut Hamsun. 2. útgáfa. Ástarsaga. Jón Sigurðsson frá Kald-
aðarnesi þýddi. 163 bls. Verð 28 kr. íb. og 48 kr. í skb.
Lífsgleði njóttu, eftir Sigrid Boo. Skáldsaga. Axel Guðmundsson þýddi. 148
bls. Verð: 15 kr. ób., 23 kr. íb.
Danskur œttjarðarvinur, eftir Ole Juul. Skáldsaga um frelsisbaráttu danskra
ættjarðarvina undir hernámsoki Þjóðverja. Christmas Möller skrifar formála.
Ævar R. Kvaran þýddi. 210 bls. Verð: 20 kr. ób.