Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 13
RITSTJORNARGREINAR 3 En nú er okkur sagt að hér á landi fari kreppa í hönd, og allir verði að spara og Islendingar hafi ekki efni á að eyða fé í hégóma eins og tónlistarmenningu. Þessi skoðun varð ofan á í hinu háa Alþingi, sem samþykkti hæstu fjárlög íslendinga fram að þessu, en felldi 100 þús. króna styrk til sinfoníuhljómsveitar. Það skal sagt bæjar- stjórn Reykjavíkur til lofs að hún tók þessu máli með meiri skilningi, og veitti liljómsveitinni styrk sem var ólíku ríflegri bæði að upphæð og tiltölu en sá sem farið var fram á við Alþingi. Hér skal ekki eytt mörgum orðum að þessari afgreiðslu Alþingis; hún er með þeim endemum að ekki er hægt að hafa um hana vægara orð en hneyksli. En auk þess skilningsskorts á menningarmálum sem hún ber vott um er hún engu síður fávísleg frá fjárhagslegu sjónarmiði. Hér hefur árum saman verið eytt miklu fé og fyrirhöfn tii eflingar tónmenntum í landinu, bæði með bein- um tilstyrk ríkissjóðs og framlögum einstakra manna. Og þegar loksins er komið svo langt að þetta starf fer að bera þann ávöxt og sýna þann árangur sem alltaf hefur verið keppt að, þá á að „stinga við fótum“, eins og alþingismönnum er tamt að segja, eða öllu heldur bregða fæti fyrir þessa framfaraviðleitni í sjálfu loka- skrefinu. Þetta er álíka viturlegt eins og ef ríkið hefði verið að byggja hús í mörg ár, en gæfist svo upp þegar ekki vantaði annað en þakið og léti bygginguna standa og grotna niður. Þetta má ekki verða. Einhver ráð verður að finna til þess að hægt sé að lialda rekstri sinfoníuhljómsveitarinnar áfram. Eftir þeirri reynslu sem þegar er af henni fengin er ekki til þess hugsandi að íslendingar einir allra menningarþjóða eigi framvegis að fara á mis við þetta undirstöðuatriði allrar tónlistarmenningar. J.B. TMál oy menning Prentun á febrúarhefti tímaritsins dróst svo lengi vegna pappírsleysis að við höfum orðið að láta tvö hefti koma saman, og eru þau tíu arkir að stærð eða sem svarar meðalbók. Þó komst ekki að nærri því allt það efni sem ákveðið var. í næsta hefti koma ritgerðir eftir Gunnar Benediktsson og Þórberg Þórðarson, smá- eaga er Árni Halldórsson hefur þýtt eftir norska skáldið Olav Duun, o. m. fl. ASalfundur í félagsráði Máls og menningar var sunnudaginn 4. júní. Formað- ur flutti skýrslu félagsstjómar. Utgáfa félagsins hefur aðeins éitt ár áður (1946) verið jafnmikil sem síðasta ár: 80 arkir eða 1280 síður, og er það geysimikið fyr- ir einar 50 krónur eins og verðlag er nú orðið, enda varð að taka af ágóða fyrra árs til að standast kostnað. Tímaritið hafði aldrei verið jafn þéttprentað og stórt, 22 arkir eða 352 síðna bók. Endurskoðaðir reikningar félagsins voru á fundinum lagðir fram og samþykktir, og verða birtir í næsta hefti. Stjóm félagsins var end- urkosin, Kristinn E. Andrésson, form., Jakob Benediktsson, varaform., Halldór Kiljan Laxness, Ragnar Ólafsson og Sigurður Nordal; eins varamenn, Halldór Stefánsson og Ragnar Jónsson hrmflm., og endurskoðendur, Haukur Þorleifsson og SverrirThoroddsen. Ur félagsráði gengu Bjöm Sigfússon, GuðmundurThorodd- sen, Jakob Benediktsson, Ólafur Eiríksson og Páll ísólfsson, en voru endurkosnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.