Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 17
ANDLEGT FRELSI 7 valdsþjóðirnar einar búi við lýðræði og andlegt frelsi, en Rússar og aðrar sósialistiskar þjóðir hjari við einræði og andlegt ófrelsi? Er þetta satt? Hver eru þau meginhlunnindi, sem einkenna lýðræðisþjóðskipulag? Þau eru kosningarréttur, ritfrelsi (og þar í tel ég málfrelsi), félags- frelsi og trúfrelsi. Hvernig eru svo þessar frelsisgreinar framkvæmdar í ríkjum auð- valdsins og sósíalistisku ríki, og þar vel ég Rússland til samanburðar. í öllum auðvaldsríkjum er kosningarréttur bundinn við hátt aldurs- takmark. I sumum þeirra, til dæmis Sviss, hefur meira en helmingur þjóðarinnar, það er konur, engan kosningarrétt. I Englandi eru kjós- endur, sem hafa rétt til að greiða tvö til þrjú atkvæði. Þar að auki er lýðræðið í þessu landi stórum þrengt með valdi lávarðadeildar parla- mentisins. Hún er skipuð aðalsmönnum og ríkisbubbum. Þeir eru ekki kosnir af þjóðinni, heldur ganga þingsætin flest að erfðum. Þessir herrar geta um óákveðinn tíma sett fótinn fyrir framgang mála, er hin- ir þjóðkjörnu fulltrúar neðri deildarinnar hafa samþykkt. I Bandaríkjum Norður-Ameríku er fjöldi svertingja útilokaður frá kosningum. Það eru líka menn. Þar í landi kemst enginn á þing nema hann geti lagt 12 000 dollara í kostnað. Auk þess verður hann að gefa mikið af þingkaupi sínu til alls konar góðgerðastofnana, og hann verð- ur að gefa ríflega. Annars á hann það víst, að góðgerðastofnanirnar vinni á móti honum og úthrópi hann sem vondan mann. í síðastliðin 42 ár hefur aðeins einn reglulegur bóndi komizt á þing í þessu marglof- aða lýðræðisríki. En auðugir menn, sem reka búskap sér til skemmt- unar, svo nefndir „gentleman farmers“, þruma þar á þingstólum. Það vantar því mikið á, að kosningar í þessum löndum og meðfercf mála á þinginu séu lýðræðislegar. Auk þess er það einungis fólkið í heimalandi Breta, sem nýtur þessara frelsisgæða. I nýlendum þeirra ríkir fasistiskt ofbeldi og einræði. Eins er það í nýlendum Frakka og Hollendinga. En hvernig er þá þessum réttindum farið í Sovétríkjunum? Allir borgarar í Sovétríkjasambandinu, sem náð hafa 18 ára aldri, hafa jafnan rétt til kosninga. Það er lægra aldurslágmark en í nokkru auðvaldslandi og þess vegna fyllra lýðræði, þar eð hlutfallslega fleiri taka þátt í stjórn landsins. En þar að auki hafa sovétkjósendur mjög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.