Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 20
10
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
I
I Sovétlýðveldunum er þar á rnóti leyfilegt aS gagnrýna menn í öll-
um stöSum, háum sem lágum. Og þaS er ekki aSeins leyfilegt, heldur
hefur Stalín hvatt til þess í ræSum sínum, aS ráSandi menn ríkisins séu
gagnrýndir, svo aS þeir geti því frernur leiSrétt villur sínar.
En er þetta leyfi ekki samt sem áSur aSeins marklaust pappírsplagg ?
Því fer fjærri, segja áreiSanlegustu heimildir.
ÞiS kannizt máski viS brezku hjónin Sidney og Beatrice Webb.
Sidney var þjóShagsfræSingur og fékkst alla ævi viS þau vísindi og
verkalýSspólitík. Hann var stórmerkur maSur, og heiSarleik hans efaSi
enginn. Hann hefur ritaS margar bækur, þar á meSal nokkur „standard
verk“, eins og komizt er aS orSi í ensku alfræSiorSabókinni. Beatrice
kona hans var einnig mjög merk, gaf sig af alhug aS verkalýSsmálum
og skrifaSi margar bækur um þau efni. Þessi hjón dvöldust tvö ár í
SovétlýSveldunum til þess aS stúdera innihald og þróun hins sósíalist-
iska þjóSskipulags. Þau voru ekki kommúnistar. En þau voru rannsak-
andi og fordómalausar manneskjur. AriS 1935 kom á prent hiS mikla
rit þeirra: Soviet Communisrn: A new civilisation, vísindalegt verk upp á.
rúmar 1000 blaSsíSur, efalaust merkasta bók, sem út hefur komiS um
Sovétríkin á vesturlöndum. Hún kom síSast endurprentuS áriS 1944 og
þá aukin og endurbætt um 52 síSur.
I þessu vísindaverki segir svo um krítikina, aS öll blöS í SovétlýS-
veldunum og ekki sízt veggblöSin svo nefndu, séu full af gagnrýni á
allt frá æSstu embættum niSur til einföldustu starfa, og aS í þessar
ádeilur sé efni sótt í mörg níSskrifin um Rússland. en öllu jákvæSu
sleppt. Þau segja, aS slík gagnrýni myndi ekki vera þoluS af ráSa-
mönnum Englands. Hún myndi kosta höfundana brottrekstur úr stöS-
um og frá störfum, og þau sýna fram á þaS meS ótvíræSum dæm-
um.
ÞaS eflir og allmjög ritfrelsiS í Rússlandi, aS þar hefur fólkiS sjálft,.
og þar meS taldir rithöfundar, yfirráS allra þeirra hjálpargagna, sem
nauSsynleg eru til þess aS koma blaSi eSa bók á prent.
AS öllu samanlögSu er því ritfrelsiS í SovétlýSveldunum öllu rýmra
og mun betur tryggt en í lýSræSisríkjum auSvaldsins. Rússar eru aS
sönnu umburSarlitlir viS ýmislegt í rithætti, sem viS erum ekki upp-
næmir fyrir. En þeir leyfa þess í staS margt, sem viS umberum ekki.
Og sinn er siSur í landi hverju. Ég er smeykur um, aS Englendingar