Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 24

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 24
14 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR heildarhlutföllin milli hins rússneska og danska lýöræðis telur hann, lauslega reiknað, hér um bil 8% á móti 7. I upphafi þessa erindis varpaði ég fram þeirri spurningu, hver væru þau höfuðhlunnindi, sem einkenndu lýðræðisþjóðskipulag. Eg hef nú gert nokkra grein fyrir, hver þessi hlunnindi eru og hvernig þeim er farið í Sovétlýðveldunum og þeim auðvaldsríkjum, sem tíðast eru talin til fyrirmyndar um lýðræðislegt frelsi. Tímans vegna hef ég orðið að fara mjög fljótt yfir sögu og sleppa mörgu, sem ég hafði á taktein- um. En ég vona samt, að mér hafi tekizt að sýna fram á þetta með við- unandi rökum: Þau meginhlunnindi sem einkenna lýðræðisþjóðskipulag og þar af leiðandi andlegt frelsi eru öllu ríflegri í Sovétrússlandi en í vestrænum auðvaldslöndum. Þetta sannleiksfjandsamlega blaður um einræði Stalíns, kommúnist- iskt ofbeldi, rússneskt þrælahald, rússneskan yfirgang, rússneska heims- valdastefnu, á ekki við nokkur rök að styðjast. Það er aðeins mann- hatursáróður siðlausra fjárplógsmanna, til þess að hræða fólk frá sós- íalisma og ginna það til að láta múra sig undir kúgun, arðrán, örbirgð, andlegt ófrelsi og síðar meir miljónamorð í krafti atómsprengjunnar, ef guð lofar. Mig hefði langað til að ræða nokkuð ýmsa atburði, sem gerzt hafa fyrr og síðar i Sovétríkjunum og fréttaberar auðvaldsins hafa rang- hverft og gert að grýlusögum. Mig hefði langað til að skýra lítið eitt gagnrýni Rússa á rithöfunda sína og listamenn, deiluna milli lífeðlis- fræðinganna, einsflokkskerfið, sambúð Sovétlýðveldanna við nýsósíal- istisku löndin og fleira. Og mig hefði langað til að bregða svolítilli skímu yfir lygaflóðið, sem stanzlaust streymir gegnum öll skolpræsi auðvaldsins, þessa tötramennsku mannssálarinnar, er á sínum tíma lét Ukraínubúa lifa á hreindýramosa,1 drap Lenín þrjátíu sinnum, áður en hann burtkallaðist2, og nú hræðir fólk með draugasögum um yfir- gang Rússa, þrælahald, ofsóknir gegn rithöfundum, listamönnum og vísindamönnum og þannig óendanlega. En tíminn leyfir ekki að gera þessu viðhlítandi skil. Ég get þó ekki stillt mig um að drepa aðeins á tvö mikilvæg atriði, ef verða mætti til ofurlítils skilningsauka. Alla tíð, síðan byltingin varð í Rússlandi, hafa rússneskar þjóðir lif- 1) Morgunblaðið. 2) Times, virðulegasta dagblað enska íhaldsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.