Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 52
42 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR rétt. Og þaS er vert að minnast þess og því skyldum við sízt gleyma, þegar við horfum um öxl, að í ytra tilliti fór allt betur um okkar hag og afdrif en við höfðum rök fyrir að vona, þegar Bretar stigu hér á land að morgni hins 10. maí 1940. E. t. v. hefir aldamótakvæði Hannesar konrið fleirum í hug en mér, þegar við vissum, hvað orðið var, forsögn- in um öldina nýju: Eitt er þó víst: Hún geymir Hel og Hildi — og þá bænin jafnframt: Hlífi þér, ættjörð, Guð í sinni mildi. Hel og Hildur lögðu hér að landi þennan vormorgun fyrir 10 árum og enginn gat vitað, hvað á eftir kynni að fara. Allt, sem okkur var ósjálfrátt og óvið- ráðanlegt, fór betur en á horfðist og líkur bentu til að upphafi, þrátt fyrir tilfinnanlegt manntjón á hafinu af völdum styrjaldarinnar. Loft- varnabyssurnar til og frá um bæinn og umhverfis hann, viðbúnaður hins erlenda hers til þess að veita mótstöðu morðvélunum, sem fóru í þéttum sveimum yfir England á hverri nóttu og ekki var ólíklegt að myndu rata hingað og hitta í rnark hér eins og þar, loftvarnabyrgin svo nefnd, örvarnar og áletranirnar á húsveggjunum, sem vísuðu til þeirra, loftvarnamerkin, tilkynningarnar, að menn skyldu vera undir það búnir að rýma hús sín og bæinn fyrirvaralaust, allt þetta var æði alvarleg áminning um það, hvað yfir okkur vofði og eftir á minnissöm ábending þess, að það var ekki sjálfsagður hlutur, að við slyppum óskaddaðir frá Hildi, það gat farið svo, að við yrðum einhverja nóttina að freista þess að forða lífinu undan kafbátaskothríð af hafi utan, sam- fara loftárás og þeir, sem slyppu lifandi, mættu horfa á bæinn brenna meðan þeir dreifðu sér, klæðlitlir og máske sárir, um holtin og móana hér austur frá bænum. En það fór ekki svo. Húsin okkar voru óskemmd, við þurftum ekki að horfa upp á blinduð eða á annan hátt limlest börn hér á götunum, þurftum ekki að leita að leifunum af ástvinum okkar í rústum hrun- inna húsa. Þessarar hlífðar, sem var langt um vonir fram, ættum við að minnast, hefðum mátt gera það betur, hefðum betur mátt íhuga það, hvernig mál okkar skipuðust í þessu tilliti og læra af því hófsemi bæði í hugsun og háttum og trú. Það, sem okkur var sjálfrátt, er önnur saga og ekki síður lærdóms- rik, þótt hennar sé ekki eins gott að minnast. Hún er umfangsmikil og margþætt og verður hér ekki rakin og hún er ekki heldur liðin. Hún er raunar það andrúmsloft, sem við enn lifum og hrærumst í. Við, sem nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.