Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 53
43 „ÞAR LIGGUR VIÐ SÆMD ÞÍN“ erum ofar moldu, verðum sennilega engir þess um komnir að gera okkur ljósa og fulla grein fyrir, hversu djúpt spor þessi ár hafa markaS í þjóSlifinu. En viS höfum þaS öll á tilfinningunni, leynt eSa ljóst, aS saga okkar, sú sem viS sköpuSum, var yfirleitt engin hetjusaga og e. t. v. er djúpt í okkur öllum órósöm samvizka og minnimáttarkennd vegna þess, hvernig viS bárum okkur í einu og öSru tilliti þessi örlagaríku ár. ÞaS er til ævaforn saga og alþekkt um kálf, sem lítil þjóS hyllti meS dansi og trylltist viS, svo aS hún gleymdi æru sinni og fargaSi GuSs blessun. Og þó var sá kálfur engin nytjaskepna, hann var dauSur, en hann var úr gulli. Eftir algleymiS stóS þjóSin eftir dæmd og sár á samvizku sinni og þurfti langan tíma til þess aS hún næSi aftur eSli- Iegri og nauSsynlegri sjálfsvirSingu. ÞaS kynni aS vera, aS djúpt undir yfirborSi þess, sem er aS gerast hér í landi á líSandi stundu og þessi næstliSnu ár yfirleitt sé fyrst og fremst dulin en þó nokkuS almenn þjóSvitund um þaS, aS viS höfum brugSizt sjálfum okkur og reynzt litlir karlar á ábyrgSarmiklum hólmi. En þessi saga verSur ekki aftur tekin eSa samin upp aS nýju og tjóar ekki aS sakast um orSinn hlut. En sitthvaS, sem boriS hefur til tíSinda í þjóSlífi og stjórnmálasögu landsins, bendir til þess, aS hernámi okk- ar sé ekki lokiS. ViS sluppum vel í líkamlegu tilliti, en ekki aS sama skapi hugarfarslega. AS því leyti var 10. maí 1940 meiri örlagadagur í sögu þjóSarinnar en enn er komiS í ljós til hlítar eSa viS höfum til fulls og almennt áttaS okkur á. Tíu ár eru ekki óverulegur hluti meSal mannsævi og undanfarinn áratugur æSi stór hluti þeirrar aldar, sem yfir stendur. Helmingur þessa skeiSs fór í þaS aS vinna styrjöldina. Fimm ár eru liSin síSan hinn þátturinn hófst, sem átti aS verSa fólginn í því aS vinna friSinn. Sá sigur er enn ekki unninn og virSist langt undan nú. A8 nýlokinni fyrri heimsstyrjöld var gerS kvikmynd í Frakklandi. Uppistaða hennar var sú, að þeir, sem höfðu fallið á vígvöllunum, komu fram, stignir upp úr gröfum sínum, til þess aS skyggnast um og gæta aS framkvæmdum þeirra hugsjóna, sem þeir höfðu barizt fyrir og fallið fyrir. Og þeir, sem eftir lifðu hrukku í felur, — ekki af myrk- hræðslu, þeir flýðu ekki vofurnar úr gröfunum, þeir földu sig af blygS- un, því að heimurinn var svo allt, allt öðruvísi, en þeir höfðu lofað þeim, sem fórnuSu lífi sínu, og lofað sjálfum sér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.