Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 97
LÍFFRÆÐIKENNINGAR í RÁÐSTJÓRNARRÍKJUNUM
87
enkó á þessu hlutverki litninganna, en mér skilst þó aS hann viSurkenni
aS ákvörSun kynsins og ýmissa eiginleika í því sambandi sé bundiS
viS kynlitningana. Þó segir Prezent, einn af samherjum Lýsenkós, aS
kyniS ákvarSist ekki eingöngu af X og Y litningunum og telur hann
þaS viSurkennt af ameríska erfSafræSingnum Morgan, en hann er einn
af aSalhöfundum erfSastofna-kenningarinnar.
Lýsenkó leggur áherzlu á aS hver og ein ögn líkamans hafi sitt arf-
gengi eSa erfSaeiginleika og sé arfgengiS þannig enganveginn bundiS
viS frumukjarnann. Þar stySst hann einkum viS tilraunir rússneskra
vísindamanna.meS ágræSlinga hjá jurtum.
Ymsir fræSimenn á Vesturlöndum hafa einnig sýnt fram á aS utan-
kjarna-arfgengi á sér staS og má benda á tilraunir, sem sýna aS viss
tegund krabbameins í mjólkurkirtlunum hjá músum erfist meS móS-
urmjólkinni.
Lýsenkó viSurkennir ekki muninn á genotyp og fœnotyp, þ. e. eSlis-
fari og svipfari. Olíkt svipfar einstaklinga þýSir jafnan mismunandi
arfgengi, þótt þaS komi ekki fram hjá afkvæmunum nema stundum. og
einnig geta ólíkir hlutar sömu lífveru haft mismunandi arfgengi. Enn-
fremur eru sumir eiginleikar og arfgengi þeirra háSari umhverfinu
en aSrir.
' Lýsenkó ræSir á einum staS um svipfar einstaklinga þannig: „ÞaS
fyrirbæri á sér tíSum staS aS breytt líffæri, eigind eSa hæfileikar líf-
veru koma ekki fram hjá afkvæminu. Hinir breyttu líkamshlutar for-
eldrisins hafa þó ætíS aS geyma breytta erfSaeiginleika, breytt ætt-
gengi.
Aldinræktendur og garSyrkjumenn hafa lengi þekkt þessar staS-
reyndir. Breytt lim eSa brumhnappur á aldintré eSa auga á móSur-
kartöflu valda aS jafnaSi ekki breytingum á ættgengi hjá afkvæminu
nema svo standi á aS afkvæmiS skapist beinlínis af hinum breytta
líkamshluta móSurjurtarinnar.
Ef hinsvegar hinn breytti hluti er skorinn burt og ræktaSur út af
fyrir sig sem sérstök jurt, mun hiS breytta arfgengi aS jafnaSi koma
fram, einmitt þeir erfSaeiginleikar sem einkenndu hinn breytta hluta
móSurjurtarinnar.“
Samkvæmt litningakenningunni í erfSafræSi geta kynblendingar aS-
eins orSiS til viS kynæxlun.