Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 100
90 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þrjú atriði eru einkum mikilvæg varöandi vorun jurta, nefnilega hitastig, birta og raki. I stað þess að sá vetrarhveiti að haustinu og skera það upp næsta sumar er hægt að láta það spíra snemma að vorinu og halda því síðan í 30—50 daga við 0—2° C, ákveðna birtu og raka, og sá því síðan að vorinu og fæst þá uppskeran samsumars. Einnig er hægt að stytta vaxtartíma og flýta fyrir fræmyndun vor- korns með samsvarandi aðferð, þótt skilyrðin fyrir vorun vorkorns séu auðvitað önnur. Aðferð þessi hefur gert það kleift að rækta hveiti á stórum landsvæðum í Síberíu þar sem kornrækt var áður útilokuð vegna þess hve veturnir eru harðir og sumur stutt. Mér er sagt að aðferð þessi hafi verið reynd í Danmörku og Eng- landi, en ekki virzt hafa hagnýta þýðingu. Hinsvegar er ástæða til að ætla að aðferðin gæti haft stórkostlega hagnýta þýðingu fyrir okkur íslendinga. Kannski gætum við ræktað hveiti og allar aðrar korntegundir eftir þörfum? Það væri að minnsta kosti rannsóknar virði. Jurtakynbótafræðingar og erfðafræðingar okk- ar ættu að geta gert slíkar tilraunir á tilraunastöðvum sínum hér. Nú skulum við láta Lýsenkó segja frá tilraunum sínum þar sem einni tegund hveitis hefur verið breytt í aðra með breytingum á lífsskil- yrðum. Hann segir: ,,Hin svokallaða vorun á vorkorni krefst ekki lækkaðs hitastigs. Þessi breyting fer venjulega fram við það hitastig, sem er til staðar á ökrunum að vorinu og á sumrin. En með því að nota lægra hitastig við vorun á vorkorni er hægt að breyta því í vetrarkorn eftir tvo eða þrjá ættliði. Eftir það er ekki hægt að framkvæma vorun á þessu vetrarkorni nema við lækkað hitastig. Þetta er áþreifanlegt dæmi þess hvernig nýjar þarfir skapast hjá afkvæmum þessara tilteknu jurta, nefnilega þörfin fyrir lágt hitastig sem skilyrði fyrir því að vorun geti farið fram.“ Tilraunir hafa sýnt ótvírætt að hægt er að breyta einni tegund hveit- is í aðra á þennan hátt. Hörðu hveiti af tegundinni dúrurn hefur t. d. verið brevtt í mjúkt hveiti af tegundinni vúlgare: ..Ég vil taka það fram að allir jurtafræðingar viðurkenna að þetta eru óvefengjanlega tvær hvor annari óháðar tegundir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.