Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 101

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 101
LÍFFRÆÐIKENNINGAR í RÁÐSTJÓRNARRÍKJUNUM 91 Af dúrum-hveiti eru ekki til nein raunveruleg vetrarafbrigði, og það er ástæðan til þess aS í öllum héruSum þar sem vetur er tiltölulega harSur er dúrum-hveiti ræktaS aSeins sem vorkorn, ekki vetrarkorn. Mitsjúrín-fylgjendur hafa fundiS upp góSa aSferS til aS breyta vor- hveiti í vetrarhveiti og hefur mörgum vorhveitiafbrigSum þegar veriS breytt í vetrarhveiti meS tilraunum. En öll þessi afbrigSi tilheyrSu teg- undinni vúlgare. Þegar hafizt var handa meS tilraunir til aS breyta dúrum-hveiti í vetrarafbrigSi kom í Ijós eftir tveggja, þriggja eSa fjögurra ára haust- sáningu, sem venjulega er nauSsynleg til aS breyta vorkorni í vetrar- korn, aS dúrum-hveiti hafði breytzt í vúlgare, þ. e. einni tegund jurtar hafði veriS breytt í aðra. Dúrum-hveiti með 28 litningum breyttist í fleira en eitt afbrigði af tegundinni vúlgare með 42 litningum. Engin millistigsform tegundanna finnast við þessa ummyndun. Ummyndun einnar tegundar í aðra fer fram í einu stökki. Vér sjáum af þessu að sköpun nýrrar tegundar er undirbúin með breytingum á lífsstörfum við ákveðnar nýjar aðstæður í einhvern ætt- liðafjölda. I dæminu, sem nefnt var, þurfti að láta hausts- og vetrar- skilyrði verka á dúrum-hveiti í tvo, þrjá eða fjóra ættliði. Eftir það getur tegundin breytzt í einu stökki í aðra tegund, nefnilega vúlgare án nokkurs millistigs milli þessara tveggja tegunda.“ Þó að kenning Lýsenkós um vorunina sé orðin viðurkennd og klass- ísk fræði, er aðra sögu að segja um skýringarnar á tilraunum þeim sem nú var lýst. Lýsenkó sjálfur dregur þær ályktanir að ný tegund1 jurtar hafi orðið til fyrir áhrif breyttra lífsskilyrða. Ymsum hefur þótt þetta ótrúleg saga og hafa reynt að vefengja til- raunirnar eða skýra þær á annan hátt. Tilraunirnar sjálfar hafa verið marg-endurteknar og verða varla vefengdar, en annað mál er það hvort þær verða skýrðar út frá erfða- stofnakenningunni eða ekki. Stökkbreytingar yfirleitt hljóta að þýða að ný tegund af erfðastofnum verður til af þeim sem fyrir eru, ef þeir þá eru til á annað borð. Ef til vill er hér um að ræða kemískar verkanir, t. d. hormóna og önnur örvi. En víst er um þaS að ennþá eru margir hlutir óupplýstir varðandi ættgengi lifandi vera og eðli lifsins í heild. A síðari árum hafa vísindamenn á Vesturlöndum gert ýmsar tilraun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.