Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 111
SKUGGAMENN BREZKA ÚTVARPSINS
101
í árbók útvarpsins 1949, að því sé stranglega bannað ,,aS hafa sín eigin
sjónarmiS“. Hann fullyrSir ennfremur, aS tilgangur þess sé einungis
sá aS senda út „óhlutdræga fræSslu“.
Eitt atriSi er lögS mikil áherzla á í London. ÞaS er aS brezka út-
varpiS sé „opinber stofnun“ í mótsetningu viS amerísku útvarpsfélög-
in, og aS þaS sem slíkt sé algerlega óháS einkafjármagni.
Þessari kenningu kemur útvarpiS alls staSar aS, hvar sem tækifæri
gefst. Á fundi, sem undirnefnd sameinuSu þjóSanna hélt 26. janúar
1948 um málfrelsi og prentfrelsi, staShæfSi enski fulltrúinn, Mackenzie,
aS brezka útvarpiS væri fyrirmynd í hlutleysi og lýsti því sem stofnun,
er starfaSi til nytsemdar fyrir þjóSfélagiS og stæSi öllum opiS.
ÞaS er rétt, aS hlutabréfin í brezka útvarpinu eru ekki opinberlega
til sölu. Opinberlega er félagiS eign ríkisins. ÞaS er kostaS af afnota-
gjöldum útvarpsnotenda og tillagi, sem þingiS veitir vegna útsendinga
til annarra landa.
Þannig horfir viS framhliS brezka útvarpsins. En bak viS þessa fram-
hliS standa aS verki erindrekar eins hins öflugasta einokunarfjármagns
Bretaveldis.
III
Brezka útvarpinu er stjórnaS af sjö manna útvarpsráSi. Þeir skipa
því fyrir um stjórnmálastarfsemi þess. Enginn þeirra hefur beinlínis
neitt meS útvarpsstörf aS gera. Enginn þeirra er valinn af þinginu. Val
þeirra fer fram bak viS tjöldin, og þaS heitir svo, aS þaS heyri undir
forsætisráSherra. ÞingiS hefur rétt til aS ræSa starfsemi útvarpsins í
sambandi viS fjárlagaumræSurnar um póstmál. En þingiS getur ekki
vikiS neinum ráSamönnum útvarpsins frá starfa. Þeir hafa einokunar-
aSstöSu, sem er falin meS þeim boSskap, aS útvarpiS sé óháS stofnun.
Hverjir eru þessir ráSamenn?
Simon lávarSur af Wythenshowe hefur veriS formaSur útvarpsráSs
síSan í júní 1947. Hann er einnig meSlimur verkamannaflokksins.
Hann er eigandi hins mikla vélafirma Henry Simon Ltd. í Manchester.
Og hann er einn af ríkustu iSnrekendum Englands.
Simon lávarSur gekk fyrst í verkamannaflokkinn í september 1946,
og litlu síSar var hann kjörinn formaSur útvarpsráSs. Nokkrum mán-
uSum eftir þaS var hann hafinn til aSalstignar.