Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 111

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 111
SKUGGAMENN BREZKA ÚTVARPSINS 101 í árbók útvarpsins 1949, að því sé stranglega bannað ,,aS hafa sín eigin sjónarmiS“. Hann fullyrSir ennfremur, aS tilgangur þess sé einungis sá aS senda út „óhlutdræga fræSslu“. Eitt atriSi er lögS mikil áherzla á í London. ÞaS er aS brezka út- varpiS sé „opinber stofnun“ í mótsetningu viS amerísku útvarpsfélög- in, og aS þaS sem slíkt sé algerlega óháS einkafjármagni. Þessari kenningu kemur útvarpiS alls staSar aS, hvar sem tækifæri gefst. Á fundi, sem undirnefnd sameinuSu þjóSanna hélt 26. janúar 1948 um málfrelsi og prentfrelsi, staShæfSi enski fulltrúinn, Mackenzie, aS brezka útvarpiS væri fyrirmynd í hlutleysi og lýsti því sem stofnun, er starfaSi til nytsemdar fyrir þjóSfélagiS og stæSi öllum opiS. ÞaS er rétt, aS hlutabréfin í brezka útvarpinu eru ekki opinberlega til sölu. Opinberlega er félagiS eign ríkisins. ÞaS er kostaS af afnota- gjöldum útvarpsnotenda og tillagi, sem þingiS veitir vegna útsendinga til annarra landa. Þannig horfir viS framhliS brezka útvarpsins. En bak viS þessa fram- hliS standa aS verki erindrekar eins hins öflugasta einokunarfjármagns Bretaveldis. III Brezka útvarpinu er stjórnaS af sjö manna útvarpsráSi. Þeir skipa því fyrir um stjórnmálastarfsemi þess. Enginn þeirra hefur beinlínis neitt meS útvarpsstörf aS gera. Enginn þeirra er valinn af þinginu. Val þeirra fer fram bak viS tjöldin, og þaS heitir svo, aS þaS heyri undir forsætisráSherra. ÞingiS hefur rétt til aS ræSa starfsemi útvarpsins í sambandi viS fjárlagaumræSurnar um póstmál. En þingiS getur ekki vikiS neinum ráSamönnum útvarpsins frá starfa. Þeir hafa einokunar- aSstöSu, sem er falin meS þeim boSskap, aS útvarpiS sé óháS stofnun. Hverjir eru þessir ráSamenn? Simon lávarSur af Wythenshowe hefur veriS formaSur útvarpsráSs síSan í júní 1947. Hann er einnig meSlimur verkamannaflokksins. Hann er eigandi hins mikla vélafirma Henry Simon Ltd. í Manchester. Og hann er einn af ríkustu iSnrekendum Englands. Simon lávarSur gekk fyrst í verkamannaflokkinn í september 1946, og litlu síSar var hann kjörinn formaSur útvarpsráSs. Nokkrum mán- uSum eftir þaS var hann hafinn til aSalstignar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.