Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Qupperneq 115
SKUGGAMENN BREZKA ÚTVARPSINS
105
Varaformaður nefndarinnar er Cyril Radcliffe. Hann er einn hinna
gömlu agenta Churchills og Brackens. Hann á Bracken að þakka frama
sinn í upplýsingaráSuneytinu á stríSsárunum.
Þannig morar kringum brezka útvarpiS af erindrekum og einka-
vinum íhaldsforkólfanna.
MeSal fulltrúa í ráSgjafanefndinni má þar aS auki nefna Burnham
lávarS, sem einnig er í stjórn afturhaldsblaSsins Daily Telegraph and
Morning Post. Ennfremur H. F. Harvey, sem er tengdur öSrum aftur-
haldsblaSahring. Þá er og prófessor A. V. Hill. fyrrum íhaldsþing-
maSur, Samuel undirgreifi og foringi frjálslynda flokksins, o. s. frv.
I ráSgjafanefndinni eru einnig sumir hinna stærstu kaupsýslu-
manna, svo sem Llewellin lávarSur, sem er stjórnarforseti í fyrirtækinu
Amalgamated Tobacco Co., sir Clive Baillien, fyrrum formaSur fyrir
samsteypu brezks iSnaSar, sir Miles Thomas, sem var áSur varafor-
maSur og síSan forstjóri fyrir Morris Motors Ltd., og Luke lávarSur,
auSugur verksmiSjueigandi og tengdur katólska blaSinu Truth.
Allar greinir enska einokunarauSmagnsins eiga fulltrúa í ráSgjafa-
nefnd brezka útvarpsins. ASeins eitt firma á þar tvo fulltrúa. ÞaS er
hergagnaeinokunarfyrirtækiS Vickers. Tveir framkvæmdastjórar þess,
þeir John Anderson og Hailey lávarSur, eiga beina hlutdeild í útvarps-
sendingum í Englandi.
Þetta nægir til aS sanna, hvaS hæft er í þeim áróSri, aS brezka út-
varpiS sé „hlutlaust“ og „óháS“ einkaauSmagninu.
Borgaralegir menntamenn eru ekki heldur settir hjá á listanum yfir
ráSgjafanefndina. En fulltrúar þeirra í nefndinni eru fyrrverandi em-
bættismenn í ríkisstjórninni, prófessorar og því um líkt, nálega allir
kunnir aS afturhaldsskoSunum. Merkir fulltrúar hrezkrar menningar,
svo sem Bernard Shaw, eSa frægir vísindamenn eins og Haldane, Black-
ett og Bernal fá ekki aS koma nærri stjórn þessarar stofnunar.
Þrír fimmtu hlutar ráSgjafanefndarinnar eru aSalsmenn. Fulltrúar
verkamannaflokksins eru þar Latham lávarSur, Piercy lávarSur og'til
skamms tíma George Gibson, sem er einn af vinum æfintýramannsins
Sidney Stanleys. Allir þessir þrír er venzlaSir auSmagninu eSa iSn-
aSinum.
ASgang aS eftirliti meS því, hvaS flutt er í brezka útvarpinu, hafa
eingöngu þeir, sem ríkjandi burgeisar yfirstéttarinnar viSurkenna, en