Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 126
116
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
legs og hernaðarlegs eðlis. Hann krefst þess þar, að hið fjarlæga föSur-
land mitt verSi gert aS hergagnabúri í þágu nýrrar heimsstyrj aldar.
Ef ég hefSi getaS haldiS aftur heim til mín; hefSi ég haft önnur
tíSindi aS segja þjóS minni, aSra reynslu, önnur sannindi. Ég mundi
hafa flutt henni sannleika Púskíns, ljóS Púskíns, gunnfána Púskíns.
Ég mundi hafa sagt þjóS minni frá skáldi, mesta skáldi síns ættlands,
sem aSrar þjóSir hafa kannski gleymt, en hyllt hefur veriS fyrir
skömmu urn RáSstjórnarsambandiS þvert og endilangt. Ég hef séS
fána skáldskaparins, fána menningarinnar og friSarins blakta yfir
öllu þessu mikla ríki. Ég hef séS Púskínsöfnin rísa upp úr rústunum,
ég hef séS andlit skáldsins ljóma frá veggjum hinna gömlu keisara-
halla, á járnbrautarstöSvum, í flugvélum, í hinum hvítu nóttum Len-
íngradborgar, í hinni risastóru verksmiSju dráttarvéla, sem hefur ver-
iS byggS á nýjan leik í hetjuborginni Stalíngrad. Ég hef einnig séS
IjóS Púskíns letruS á stórar töflur á víSavángi.
Því á sama hátt og RáSstjórnarsambandiS hefur endurreist borgir
sínar og verksmiSjur, hina efnahagslegu grind utan urn líf fólksins,
þá hefur þaS einnig endurreist minningarnar um stórmenni sín og séS
um aS gefa allri alþýSu hlutdeild í verkum þeirra.
1 þessurn tveimur heimboSum má finna skýringu á því, sem er aS
gerast í heiminum umhverfis okkur. Annars vegar sjáum viS dollara-
tjaldiS opnast til aS sýna hershöfSingjum Ameríku, hve stórkostlegir
eru möguleikarnir til múgmorSa, er stórþjóS fær hrósaS sér af. Hins
vegar sjáum viS — þegar tekst aS rjúfa þaS tjald níSs og rógs, sem
nýi heimurinn er hulinn í —- mikinn sigur andans á tímanum, virS-
inguna fyrir menningararfi, sem er eign allrar þjóSarinnar.
Ég ætla aS segja ySur frá persónulegri ákvörSun, sem ég minnist
eingöngu viS þetta tækifæri vegna þess aS mér finnst hún standa í
sambandi viS þau vandamál, sem viS erum aS ræSa hér á þessum
staS.
Fyrir stuttu síSan, er eg hafSi ferSazt um RáSstjórnarsambandiS
og Pólland, skrifaSi ég í Búdapest undir samning um þýSingu á úr-
vali ljóSa minna á ung\7ersku. ViS sama tækifæri hitti ég aS máli
litgefendur og þýSendur og var beSinn um aS benda á þau ljóS, sem
ég vildi aS tekin væri upp í úrvaliS. Ég hafSi fyrir skömmu séS þús-