Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 155

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Side 155
UMSAGNIR UM BÆKUR 145 flýr hann á báti yfir vatn og leggur síð- an á fjallveg, svo ólgandi er lífskraftur hans, en jafnframt óstýrilátur þegar hann ræðst af blindri heift gegn ofurefli í krakkahóp. Hann vantar fátt til að vera mikil söguhetja, er jafnvel glæsilegur svo að stúlkan sem hann dáir verður að játa það hversu reið sem hún er við hann. Eftir að hann hefur komizt í sátt við sjálfan sig og aðra og skilið félags- legt gildi sitt, virðist sagan muni deyfast þegar andstæður þær hjaðna sem afrek- in hafa kveikt, en þá er hann áður en langt líður orðinn einn af foringjum í félagsmálabaráttu, kominn með skóla- börnunum og kennslukonunni í stríð við formann skólanefndar, afturhalds- saman kaupfélagsstjóra í þorpinu. Þó að höfundurinn leggi að sjálf- sögðu mesta alúð við höfuðpersónu sína eru góðar lýsingar á nokkrum persónum öðrum í bókinni, t. d. gömlu hjónunum og sumum barnanna, ekki sízt stúlkunni á næsta bæ. Ymsum atvikum í samveru drengsins og hennar, þar sem þau ýmist dragast hvort að öðru eða vilja ekki sjást, blæbrigðum af vaknandi ást, af- brýði, duttlungum og reiði er lýst af skáldlegum næmleik og með þeirri hlýju kímni sem einkennir oft frásagn- arhátt Stefáns. Aðrar persónur, eins og t. d. Jói bílstjóri, verða daufar og leið- inlegar vegna þess að höfundur lætur í ljós andúð á þeim frá upphafi. Stefáni hefur einatt verið að fara fram sem rithöfundi, og mun þessi saga vera bezt gerð af bókum hans, jafnvel taka fram sögu Hjalta litla. En þó að Stefán vandi auðsjáanlega verk sitt að hugsun og framsetningu eru vinnubrögð hans enn ekki verulega listræn, hver setning ekki nógu vel unnin, málfarið ekki alls staðar nógu hreint jafnvel þó manni finnist oft að höfundi sé innan handar að rita gott mál. Stefán beitir ekki sjálfan sig og stíl sinn nógum aga, er sennilega hættur að lesa Islendinga- sögur nógu oft og vandlega, lilustar ekki nógu vel eftir góðu nútíðarmáli. Hann er alinn upp í sveit og íslenzka hans að stofni til hrein en hefur eins og hjá okk- ur fleirum spillzt í Reykjavík, svo að Stefán leggur jafnvel gömlu sveitafólki í munn reykvískan jargon og lætur of mjög undan fyrir götutízkuorðum ung- linga í Reykjavík. Tungutak eins og blábjáni, svellkaldur, troða upp, múSur, ótœmandi möguleiki, krassandi, bráhár, ójorskammaSur, vegkantur o. fl. er hart að þola af jafn gáfuðum og vandlátum höfundi sem Stefáni Jónssyni. Titilinn á bókinni Margt getur skemmtilegl skeS er varla unnt að bera sér í munn. Ske fer einstaklega illa í íslenzku, og þama mætti sleppa orðinu: „Margt getur skemmtilegt" væri nóg og hefur sömu merkingu. Á mörgum setningum í bók- inni er ýmist of ólistrænn, dauflegur eða óíslenzkulegur svipur, t. d.: En þaS var þetta meS kjarkinn (bls. 14), hann er enginn aumingi skaltu vita (bls. 68), Æ, þaS var allt svo dœmalaust argvítugt (bls. 87). Birtan hélt ájram aS vaxa (bls. 108), hann gerSi sem sagt sitt bezta (bls. 188), Hinar mjóu herSar hans voru íviS lotnar (bls. 194). Mjór er varla notað um herðar, ekki heldur sagt „herðar hans vom Iotnar“. Margt af þessu sem óprýðir bókina gæti Stefán hæglega leiðrétt. Eflaust er mörgum vandkvæðum bundið að semja skáldsögur við hæfi unglinga, og verður að hafa ýmis sér- sjónarmið í huga. Vandinn er ef til vill ekki mestur að gæða þær lífi og við- burðum, heldur að vekja með þeim Tímarit Máls og menningar, 1.—2. h. 1950 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.