Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 6
212 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lendings á svartan lista. í átökunum í desember við ríkisvald gengisfellingar, mar- sjallstefnu og kjaraskerðingar sýndi íslenzkur verkalýður meS samtökum sínum og stéttarþroska að hann ætlar sér ekki að gangast hlýðnum huga undir erlenda ný- lenduþrælkun, og liann brá upp mynd af því með verkfallinu hverjir ráðin geta haft á íslandi ef alþýðan beitir samstilltum kröftum. Og skáld og rithöfundar íslands hafa með glæsilegum verkum sínum á þessu ári eins og fylkt liði af tvíefldum mætti fyrir málstað íslands, svo að þjóðin hefur aldrei í sögu sinni litið afreksmeira bók- menntaár. Það er sem skáldin, Snorri, Guðmundur, Jóhannes ofl., hafi viljað stað- festa hvers íslenzkt orð og ljóð er megnugt; öðru sinni þegar valdastéttin selur frumburðarrétt Islands. Og nægir að minna á Gerplu Halldórs eina til að sanna hvor sigurorð muni bera, íslenzkur andi eða amerískt dollaravald. Löngu eftir að þess valds sér engan stað á íslandi munu á rústum hinna fornu herstöðva standa gull- töfiur úr grasi með áletruðum orðum Halldórs úr Gerplu: I styrjöld munu þeir einir miður hafa sem trúa stáli. Þess var getið áður að menn hefðu óbeit á stjórnmálum og vildu ekki koma nærri þeim. Slík afstaða er engum samboðin sem lætur sig varða hag þjóðarinnar, og heimska eða hugleysi að skjóta sér á bak við þá afstöðu, og þessir hreinlátu eru ekki öðrum ópiprari á kjördegi. Fram hjá stjórnmálum og stéttasamtökum verður ekki gengið, þar á vettvangi ent úrslitin háð. Aðrir eru þeir sem ekki þykjast geta staðið í fylkingu með sósíalistum þó að um líf íslands og frelsi sé að tefla. Það eru menn sem eiga eftir að læra stafróf þróunarfræðinnar og vita ekki að sósíalisminn er þjóðfrelsishreyfing vorrar aldar og verkalýðurinn forystustéttin. Fram hjá sam- starfi við sósíalista og verklýðshreyfingu Islands verður ekki gengið ef bjarga á sjálfstæði þjóðarinnar. Þeir sem gagn vilja gera verða að brjóta þann odd af oflæti sínu. í samstarfi allra sem vilja frjálst ísland, stjórnmálamanna, skálda og alþýðu, liggur brautin til sigurs. Og hver er sá ættjarðarvinur þeim Einari Olgeirssyni og Halldóri Kiljan meiri sem þykist of hreinn til að vinna með þeim að sjálfstæðismál- um þjóðarinnar? Skal að lokum minnt á eitt helzta einkenni Einars Olgeirssonar sem einnig kem- ur fram í Réttargrein hans. Hann sér höfuðatriðin og kjarna þjóðmálabaráttunnar hverju sinni í skörpu skýru Ijósi. I dag sér hann er höfuðatriðið, kjarni allra mála, að sameina og brýna til sóknar alla félagslega og andlega krafta með íslenzku þjóð- inni til að verja heiður hennar og líf gegn trylltri öld. V F A Kvæðið sem hér er sett á prent eftir Jóhannes úr Kötlum flutti skáldið á samkomu rithöfunda í Peking þegar hann var á ferð í Kína í vetur. Kvæðið var þýtt á kín- versku og birtist í víðlesnasta blaði Kínverja, Dagblaði alþýðumiar, sem út kemur í Peking. I næsta hefti verður stórmerk grein eftir franska rithöfundinn Jean Paul Sartre, sem hann ritaði í Les Lettres jranqaises eftir að hann kom af friðarþinginu í Vín; ritgerð eftir Kristin Björnsson, stud. psychol., um afbrot unglinga, omfl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.