Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 51
SIGURÐUR ÞÓRARINSSON: Frá Prókonsúl til Prómeþeifs Forsaga mannkynsins í Ijósi loftslagsbreytinga Nokkru áður en fyrsti fimbulvetur kvarteru ísaldarinnar gengur í garð, kemur fram á sjónarsviðið sú skepna, sem um miljón árum síðar, um það bil sem hún tók að ná verulegum árangri í því sem engin önn- ur skepna hefur fundið upp á, að tortíma sjálfri sér, gaf sér viðurnefn- ið sapiens, hin viti borna. Um nánustu forfeður þessarar skepnu, mannskepnunnar, er margt á huldu, en talið er nú, að hún eigi ætt að rekja til frumstæðs apa af ætt- inni Dryopithecus, sem uppi var á míosen, fyrir um 25 miljónum ára. Bein úr þessum apa hafa verið grafin fram í Austurafríku, og árið 1942 fannst næstum heill kjálki á eynni Rusinga í Viktoríuvatni, og er hann af þeirri tegund, sem hlotið hefur nafnið Prókonsúll (Proconsul). Ná- skyldust mönnum þeirra apategunda, sem leifar hafa fundizt af, er sú tegund, sem fengið hefur nafnið taungsapi (Australopithecus ajricanus) og talin er hafa lifað seint á plíósen, fyrir meira en miljón árum. Bein úr þessari skepnu fundust í fyrsta skipti 1925, og a síðustu árum hefur fundizt mikið af beinum úr henni, þ. á m. heilar hauskúpur, í grennd við Jóhannesarborg í Suðurafríku. Hauskúpa taungsapans líkist mjög hauskúpu sjimpansa, en tennurnar líkjast mannstönnum, heilabú- ið nokkru stærra en hjá mannöpum eða um 600 sm3 (górilla 500 sm3, Evrópumaður um 1450 sm3), og sýnt er af beinunum, að skepna þessi hefur gengið nær upprétt og ekki stuðzt á hendurnar, er hún gekk. Hún var og að því leyti frábrugðin öllum nútíma mannöpum, að hún lifði ekki í skógarþykknum, heldur á skóglitlum eða skógvana svæðum. Það er og talið mjög líklegt, að taungsapinn liafi náð því tæknistigi, sem Tímarit Máls og menningar, 3. h. 1952 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.