Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 53
FRÁ PRÓKONSÚL TIL PRÓMEÞEIFS 259 Isaldarmenn Hér er ei rúm að rekja nema i stórum dráttum þróunarsöguna frá apamönnunum til nútímamanna, en sú þróunarsaga nær yfir mestan hluta kvarteru ísaldarinnar, þ. e. meira en hálfa miljón ára. A fyrsta hlýviðrisskeiði ísaldarinnar (Gúnz-Mindel) var uppi í Evrópu frum- stæð manntegund, sem kennd er við Heidelberg, og á næsta hlýviðris- skeiði (Mindel-Riss) önnur, sem kölluð er Swanscombemaðurinn, eftir fundarstað í Englandi, en fátt er um þessar manntegundir vitað. Miklu meira er vitað um þá manntegund, sem byggir alla Evrópu og ýmis önnur landsvæði áþriðja hlýviðrisskeiðinu (Riss-Wiirm) fyrir 150.000 —100.000 árum. Bein úr þessari manntegund fundust í fyrsta skipti árið 1856 í Neanderthal nærri Dússeldorf í Þýzkalandi, og hlaut hún nafnið Neanderdalsmaðurinn (Homo primigenius), en síðar hafa fund- izt ótal beinagrindur víðsvegar um álfuna og einnig hér og þar í Asíu, og er nú margt vitað um útlit og háttu þessara manna. Neanderdals- maðurinn var lágvaxinn (um 160 sm), útlimastuttur og ennislágur, en næsta höfuðstór, og heilabúið svipað og í nútímamanninum. Hann bjó í hellum, lifði einkum á veiðum, og steinvopn hans voru betur tilhöggvin en Pekingmannsins (hann var á því stigi, sem kallað er Mousterien). Hann gróf meðbræður sína og hefur því haft einhverjar frumstæðar trúarhugmyndir. Á síðasta jökulskeiði, fyrir um 50.000 árum, kemur svo fram á sjón- arsviðið í Evrópu sú manntegund, nútímamaðurinn, liomo sapiens, sem allir núlifandi mannflokkar teljast til. Lengi hefur verið talið, að nútímamaðurinn væri afsprengi Neanderdalsmannsins, en rannsóknir allra síðustu ára hafa leitt í ljós ýmislegt, sem mælir gegn því. Það hefur komið í ljós, að breytingin frá Neanderdalsmanni til nútíma- manns hefur orðið með svo skjótum hætti, að ólíklegt er, að um geti verið að ræða þróun úr einni tegundinni í aðra. Einnig virðast elztu bein nútímamanns, sem fundizt hafa í Evrópu, líkjast minna beinum Neanderdalsmanns en þau, sem talsvert yngri eru. Af þessu hafa menn dregið þá ályktun, að nútímamaðurinn sé kominn af grein, sem þróazt hafi frá apamönnum hliðstætt þeirri grein, sem endaði og dó út með Neanderdalsmanninum. Hvar á jörðinni þróunin frá apamanni til nú- tímamanns hafi átt sér stað, er óvíst, en líklegt er nú talið, að tegundin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.