Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 60
SIGFÚS DAÐASON: Til varnar skáldskapnum Fyrst vil ég biðja lesendur og sjálfan mig afsökunar á að ég er far- inn að skrifa um skáldskap. í rauninni er ég hjartanlega sammála þeirri gömlu reglu að skáld eigi ekki að skrifa um ljóð heldur láta sér nægja að búa þau til. En slík vanþekking, misskilningur og jafnvel ill- girni virðist ríkja í skrifum manna, undantekningarlítið, um skáldskap yngstu kynslóðarinnar á íslandi, að það mundi frekar teljast hroki en lítillæti ef einhver úr okkar hópi gerði ekki tilraun til að greiða úr flækjunni og skýra að nokkru fyrir hleypidómalausum lesendum það sem við erum að gera. Því vildi ég setja hér fram fáeinar athugasemdir, að sumu leyti sem svör til gagnrýnenda ungra skálda á síðustu árum; þessar athugasemdir eiga ekki að vera stefnuskrá neins „skóla“, enda munu mörg ung skáld vinir mínir hafa aðrar skoðanir á skáldskap en ég, þó ég dirfist að telja mál mitt að mörgu leyti túlka viðhorf þeirra ungu skálda sem tekið hafa upp nýtt form. Þegar ég tala í þessari grein um nútímaskáld án frekari skilgreiningar á ég við þau skáld sem fylgja „nútímastefnunni“, án þess ég gleymi því að í öllum löndum eru til skáld sem halda sig að meira eða minna leyti innan vébanda hinnar gömlu hefðar. Mér dettur ekki í hug að leyna því að ég styðst oft við ýmsa erlenda höfunda sem ritað hafa um efnið að undanförnu. Einkum ber mér að þakka Paul la Cour. Ég held varla að aðrir höfundar hafi rætt nútímaskáldskap af meiri skynsemi — án þess að því sé gleymt að skynsemi er ekki allt — og trú á hlutverki skáldskaparins. Ég veit vel að hlutverk mitt er ekki auðvelt — og ef ég segi oft „ég held“ þá er það vegna þess að ég er ekki eins viss um að hægt sé að ákvarða eðli skáldskapar og gagnrýnendur virðast stundum vera, eða, réttara sagt, það eina sem ég þykist nokkurn veginn viss um er að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.