Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 64
270 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hver mundi treysta sér til að telja kvæði eftir Bjarna Thorarensen, sem fáir kunna (af Jdví Jjau eru lítt söngvakennd), lélegri en t. d. kvæði Jónasar Hallgrímssonar sem allir kunna. Hér um breytir engu að til eru menn sem virðast kunna allar ljóðbókmenntir okkar utan að og hrella mann á fylliríi jafnt með Bjarna Thorarensen sem Jónasi Hall- grímssyni, Agli sem Tómasi Guðmundssyni. Þegar ég hef einhverntíma lesið ljóð og hrifizt af |oá er J)að einkum andrúmsloft þess sem heldur áfram að lifa í hug mér, jafnvel án ])ess að ég kunni eina hendingu. Ef til vill líða ár án þess að ég lesi það aftur og þá kemst ég að raun um að þetta ljóð var hluti af mér allan tímann. Þegar við höfum til að mynda einu sinni lesið Éluard þá sveimar hin bjarta hamingja Ijóða hans í kringum okkur, þessar ex- plósíónir andans fylla hug okkar framvegis. Paul la Cour lýsir þessu þannig: Það skiptir elcki máli, hvort þú manst einstök atriði bókar eða kvœðis; hitt rœður öllu að þú gleymir ekki veröld þeirra. Ótal rithöf- undar lýsa atburðum, sem þú manst aðeins vegna atburðanna sjálfra. Skáldið vígir þig hins vegar til inngöngu í hugmyndaheim sinn. Sá heimur sleppir þér ekki framar. Framvegis ert þú meðsekur.1 Að sönnu veit ég að ekki njóta allir ljóða og listaverka á sama hátt, og ég er engan veginn að halda því fram að það sé ekki mikils virði að kunna nokkur kvæði og vísur til að fara með og rifja upp fyrir sér þegar vel á við, sjálfur fer ég oft með þessa vísu þegar ég er einn á ferðalagi: Stúlkurnar á himnahæð hafa þær allar Gvönza séð liann er ekki hérna hér heldur annars staðar þá. Ágæt vísa, og á sérstaklega vel við í langferðavagninum eða lestinni, en samt dettur mér ekki í hug að álíta hana meiri skáldskap en Sona- torrek sem ég hef aldrei lært neitt í að gagni. En jafnvel þótt við tækjum mælikvarða dr. Björns góðan og gildan þá mundi þó aldrei vera hægt að beita lionum við hið nýja. Ég er anzi hræddur um að fleiri hafi „rifjað upp fyrir sér“ rímur á árunum 1830 til 1845 heldur en ljóð Jónasar Hallgrímssonar sem þá voru að koma 1 Fragmenter af en Daghog, bls. 135.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.