Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 68
274 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR meiri bölvun en efni standa til. Ég lield að íslenzk tunga muni ekki glatast vegna stuðlaleysis. (En það er ekki hægt aS varast að lesa þá skoðun út úr áður nefndri grein próf. SigurSar Nordals). Tungan mun varðveitast með stuðlum eða án stuSIa en ekki vegna stuðla. Hún mun sennilega glatast ef fólk hættir að lesa íslenzkar hækur, en fólk hættir ekki að lesa vegna stuðlaskorts né heldur því áfram vegna stuðla. Per- sónulega hef ég þá trú að Islendingar muni halda áfram að lesa meira en aðrar þjóðir,1 og jafnvel þó við ættum von á löngu hernámi er- lendra herja held ég væri ekki ástæða til að örvænta. ÞaS væri jafnvel ekki ólíklegt að íslendingar lærðu hetur að meta tungu sína og menn- ingu í andófi gegn áhrifum erlends hernáms. Nei ég held að það sé ekki stuðlunum að þakka að við höfum varð- veitt tunguna. Sálmar Gísla hiskups voru ekki slæmur skáldskapur vegna stuðlaleysis, heldur einfaldlega af því að Gísli hiskup var vont skáld og kunni ekki íslenzku og fyrirleit kannski íslenzku.2 1 Samt munu þeir sjálfsagt ekki lesa jafnmikið framvegis og að undanförnu. Án efa mun leiklistin taka við því hlutverki að verða eitt aðalvirki íslenzkrar tungu, það væri ekki nema rökrétt afleiðing þess að við lifum ekki lengur í bændaþjóð- félagi. 2 Gísli biskup minnir okkur annars á, að vísu á neikvæðan hátt, að einnig fyrr hefur verið ort án stuðla á íslenzku. Samt skulu menn ekki láta fordæmi Gísla hiskups hræða sig. Eg get ekki stillt mig um að vitna í kvæði, sýnu eldra en sálma Gísla biskups, Tristranskvœði: „Enga vil ég grœðslu Júggja,' og sór við trú, „utan hún Isodd grœði mig, sú bjarta jrú.“ Löng var leiðin en gatan var breið, einatt heyrði hún klukknahljóð á sinni leið. Ausin voru J>au moldinni jljótt og ótt, sínu megin kirkjunnar lá ]>á hvort. Þetta kvæði er ýmist mjög óreglulega stuðlað eða með öllu óstuðlað. Enginn mun rengja að það er einn hátindurinn í íslenzkri ljóðlist. Það er svo fyllilega viður- kennt að menn virðast næstum gleyma stuðlaskortinum. Eða skyldi dr. Bjöm Sig- fússon treystast til að úrskurða þetla kvæði andvana fætt? Mörg fleiri dæmi mætti telja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.