Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Síða 71
TIL VARNAR SKÁLDSKAPNUM 277 ég ekki deila við hann um það: traduttore, traditore. En ég staldraði við annað atriði máls hans sem virtist liggja honum öllu þyngra á hjarta. Hann vitnar í fyrstu hendingar annars ljóðsins: Á götunni lield ég sem glasi Fullu af galdraljósi og spyr: „Og til hvaða manns skírskotar þessi skáldskapur?‘£1 Já til hvaða manns skírskotar þetta? Hvað kemur okkur þetta við? Je tiens la rue comme un verre Plein de lumiére enchantée Le plus beau fruit de la terre. Hvað kemur þátttakendum í stríði. leynihreyfingu, skæruhernaði, við hamingja Eluards? Hvað kemur okkur við mannleg hamingja? Það er ef til vill misskilningur hjá mér, en ég held að nú sé ekki nema eitt lítið skref fyrir okkur að taka og þá getum við spurt: Hvað kemur okkur við mannleg viðleitni? Það er slæmur galli á gagnrýnanda, ekki sízt á sósíalistískum gagn- rýnanda, að hafa ekki áhuga á mannlegri viðleitni, já ég vil leyfa mér að spyrja hvað það er sem getur knúið slíkan mann til að gefa sig við gagnrýni. Ég fæ ekki betur séð en það sé hin skarpasta mótsögn: aðal- grundvöllur sannrar menningargagnrýni hlýtur að vera áhugi á og samúð með mannlegri viðleitni. Ég vil ekki ætla Bjarna Benediktsson lakari en hann er, quandoque bonus dormitat Homerus, allir getum við átt okkar veikleikastundir, ef til vill hefur gagnrýnandinn aðeins sofið illa nóttina áður en hann skrifaði gagnrýnina. En ef við eigum mikið af mönnum sem yppta öxlum yfir hverju einu sem fram kemur og segja hvað kemur okkur þetta við, þá getum við áreiðanlega fljótlega hætt að kalla okkur menningarþjóð. Nú veit ég að Bjarni Benediktsson mundi vilja svara því til að ekki sé honum (og almenningi, því hann mun telja sig tala fyrir hönd almennings) allt óviðkomandi, sem sé ekki það sem er beint innlegg í baráttu dagsins:1 2 1 Þjóðviljinn, 17. júlí 1949. 2 Nýlega hefur þessi sami gagnrýnandi talað um að skald ættu ekki (eða sem minnst) að yrkja um blóm, og fugla, og dauðann, heldur um menn „án umskrifta". Gagnrýnandinn veit auðsjáanlega ekkert hvað hann á að segja og lítið hvað hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.