Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Blaðsíða 72
278 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hér erum viS komin aS mikilsverSu atriSi, þessari skoSun sem nú er allútbreidd aS listaverk sem ekki snerti beinlínis baráttu framfaraafla heimsins geti ekki talizt liSsinni í þessari baráttu. En ég vil halda því fram aS þó listaverk komi ekki viS baráttu dagsins í strangasta skiln- ingi þá geti þaS engu síSur veriS þeirri baráttu til gagns. Þegar Éluard segir þessi einföldu 01S: Je tiens la rue comme un verre Plein de lumiére encliantée er hann þá ekki aS segja löndum sínum hvers virSi lífiS sé, fullt líf, og hverju verSi kaupandi? Og ef til vill var ekkert mikilvægara á þeim dimmu tímum. Annar Frakki, Aragon, skáld, skáldsagnahöfundur, núverandi aSal- ritstjóri Ce Soir, endar formálann fyrir bók sinni Les yeux d’Elsa (1942) á þessum orSurn: Gegn öllum þeim sem neita af sömu svívirðingu ástinni og því sem ég elska, jafnvel þó þeir væru nógu sterkir til að slökkva seinasta neista þessarar glóðar Frakklands, veifa ég þessu kveri, þessum vesölu orð- um, þessu óásjálega pappírsrœksni; og skiptir þá nokkru máli hvað kemur fyrir ef ég hef, á stund hins mesta haturs, sýnt þessu sundurtœtta landi eitt andartak hið geislandi andlit ástarinnar. Og fyrsta kvæSi bókarinnar hefst þannig: Tes yeux sont si profonds qu’en rne penchant pour boire J’ai vu tous les soleils y venir se mirer . . . Eg er hræddur um aS Bjarni Benediktsson hefSi yppt öxlum yfir ýmsu sem þetta skáld, er ásamt Éluard varS þjóSskáld Frakka á stríSs- er að segja. AS yrkja um fugla, blórn og dauðann, það er að yrkja um manninn eins og hvert barn sér, því maðurinn er ekki til út af fyrir sig. Hlutirnir eru séðir gegnum mennina og mennirnir gegnum hlutina. Eg veit að vísu að til hafa verið þeir sem vildu einangra fuglana og blómin í skáldskap, en það sannar ekkert, og þessi stefna er nú dauð fyrir löngu þó að hún geti raunar skotið upp kollinum við og við ennþá. Að fyrirskipa mönnum að yrkja „án umskrifta" er fjarstæða. Skáld- skapur sem ekki er „umskriftir" er ekki skáldskapur. „Náttúran er náttúra en ekki skáldskapur,“ segir Reverdy. Ef hún væri skáldskapur þá þyrftum við ekki annars skáldskapar við. — Framleiðsla þessa gagnrýnanda hefur varia staðið nógu lengi ennþá til þess að hún verði fyllilega skýrð. Mér dettur þó í hug að skýringin á skrifum hans um ljóðlist gæti verið fremur einföld: skortur áhuga, þekkingar og vits á ljóðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.