Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 81
TIL VARNAR SKÁLDSKAPNUM 287 eða einfalda heldur að sýna. Þetta er reyndar orsök þess hve nútíma- skáldskapur er oft myrkur — en ekki fordild eða löngun til að hafa eðlisgreint fólk að fíflum. Það fer auðvitað ekki hjá því að sumar þess- ara ofdirfskufullu tilrauna hafa misheppnazt. Brautryðjendaverk í bók- menntum úreldast oft fyrr en verk eftirkomenda. En ég held varla að 19. öldin hafi átt stærri skáld en okkar öld. Aðeins má ekki gleyma því að skáld 20. aldar eiga sér annað takmark en skáld 19. aldar. Samfelld harmonisk sköpun eru nútímaljóð yfirleitt ekki, það er rétt. Enginn Virgill, enginn Dante. En það er ekki hægt að áfellast nútímaskáld fyr- ir það. Þeirra hlutverk var ekki hlutverk Virgils eða Dantes. Þeir létu hina Gömlu skipan lönd og leið og leituðu Ævintýrsins, svo notuð séu orð Apollinaires. Það má samt ekki gleyma því þegar talað er um nútímastefnu í skáld- skap að sú stefna er ekki stefna á sama hátt og t. d. rómantíska stefnan. Það væri kannski nær að tala um hana sem viðleitni sem beinist að sömu markmiðum í ýmsum höfuðatriðum. Aðferðir nútímaskálda eiga miklu minna sameiginlegt en aðferð rómantísku skáldanna eða symból- ista. Þá er einnig munur eftir þjóðerni. Enskur nútímaskáldskapur er miklu nær því að vera harmonisk sköpun, ber miklu minni einkenni ópsins, en franskur nútímaskáldskapur. Skáldin hafa aldrei verið sjálf- stæðari en nú þrátt fyrir alla ismana. Meðal annars þess vegna er oft svo erfitt fyrir almenning að meta nútímaskáldskap: hann er svo marg- víslegur að á hann verður ekki notaður neinn fyrirfram gerður mæli- kvarði. Bein túlkun sannrar reynslu, það er nútímaskáldskapur, það er þetta lítt tempraða óp. Vantraust á formi, vantraust á máli, vantraust á orð- um, krafan um að skáldið hafi svo að segja lifað hvert orð áður en það er sett á pappírinn: það er vinnuaðferðin. Á 19. öld höfðu mörg skáld mjög ólíka vinnuaðferð, þess var varla krafizt að þau hugsuðu það sem þau skrifuðu, nú er þess krafizt að skáld lifi það sem það skrifar; líf og skáldskapur eru eitt. ¥ Tómasi Guðmundssyni skáldi kvað hafa orðið tíðrætt um það á stúdentafundinum um skáldskap á dögunum að Jiað sem í dag er kall- að nútímaljóð á íslandi sé ekki nútímaljóð með öðrum þjóðum, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.