Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Qupperneq 98
304 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lífskjara er kreppan skollin á í Vestur-Evrópu og hefur hafizt í neyzluvöruiðnað'- inum. Þessi lífskjararýmun Vestur-Evrópu verð'ur enn lierari þegar þess er gætt, að skattgreiðsla almennings í Bretlandi nemur 42% af þjóðartekjunum, en 39% af þjóðartekjum Frakklands. I Bandaríkjunum nema skattarnir 30% af þjóðartekj- unum, svo að enn virðist mega seilast dýpra niður í vasa bandarískra skattþegna, en þó sagði bandarískt blað fyrir nokkru, að í því landi væri nóg á boðstólum af öllu nema kaupendum. Samkvæmt brezkum skýrslum keypti brezkur almenningur á fyrra helmingi þessa árs miðað við síðasta fjórðung ársins 1950: 8% minni matvæli, 30% færri heimilistæki, 25% færri föt og 27% færri skó. Sölutregðan hefur þegar orkað bæði á framleiðslumagn og heimsverzlun. Á 2. ársfjórðungi þessa árs minnkaði framleiðsla baðmullargarns um 50% á Bretlandi og í Kanada, um 25% í meginlandsríkjum Vestur-Evrópu og um 15% í Banda- ríkjunum, mið'að við sama tíma árið 1951. Og nú er samdráttur framleiðslunnar farinn að gera vart við sig í vélaiðnaðinum, í upplagningu skipa og minnkandi skipasmíðum. Heimsverzlunin minnkaði á fyrra helmingi þessa árs um 2.5 millj- arða dollara að verðmæti, en um 3% að magni. Þá er ekki lengur um það að villast, að heimskreppan er lögzt að landi. Þó er einn sólarblettur í heiði: á fyrra helmingi þessa árs fluttu Bandaríkin út vopn fyrir 1056 milljónir dollara, eða 33% meira en á sama tíma fyrra árs, og vopnaútflutningur Breta var 42% meiri á sama tímabili. En þótt hinar síðasttöldu tölur séu gleðifréttir vopnasmiðjueigendunum, þá eru þær hinu óbreytta mannkyni áminning um þá liættu, er vofir yfir heiminum. Bjargvættur kristninnar og menningarinnar trúir ekki aðeins á hervæðinguna sem þann guð, er geti afstýrt kreppu. Hann trúir á stríðið sem einu lausn á tilveru- vandamálum sínum. Öll saga Bandaríkjanna síðan styrjöldinni lauk staðfestir þá fyrirætlun forráðamanna þeirra að draga handamenn sína, og ]iá fyrst og fremst stórveldi Vestur-Evrópu, út í styrjöld við hin sósíalísku lönd. Bandaríkin hafa reynt að binda þessi ríki slíkum sáttmálum, hefta þau í slíkri aðstöðu, að þau verði nauðug viljug að hlýða kallinu, þegar dagskipan Bandaríkjanna verður lesin yfir þeim. En áður en sú dagskipun verður útgefin þurfa þau að minnsta kosti að leysa hið þýzka vandamál. Bandaríkin treysta sér ekki í styrjöld við Ráðstjórnar- ríkin nema með aðstoð Þýzkalands, því að án Þýzkalands verSur yjirleitt ekki háð Evrópustyrjöld. 1 hinni margslungnu utanríkispólitík Bandaríkjanna er Þýzkaland mál málanna. Á komandi ári munu úrslit þýzka vandamálsins ráða því, hvort stríð verður eða friður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.