Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Síða 103
/------------------------^ ERLENDTÍMARIT >»— ____________________/ Kin alþjóðlegu friðarverðlaun Stalíns árið 1951 voru veitt Kúó Mó-Jó (Kína), rithöfundi, varaforseta Kínverska al- þýðulýðveldisins, Pietro Nenni (Italíu), Irvó Oyama (Japan), frú Monicu Felton (Bretlandi), frú Önnu Seghers (Þýzka alþýðulýðveldinu) og Jorge Amado (Brasilíu). I dómnefndinni voru rússn- eski prófessorinn Dmitri Skóbeltsyn, franska skáldið og rithöfundurinn Ara- gon, enski vísindamaðurinn John Bern- al, Pablo Neruda, pólskur prófessor Jan Dembovsky, rúmenski rithöfundurinn Mihail Sadoveanu og rússnesku rithöf- undarnir Erenburg og Fadejev. Ilér verða lítillega kynntir tveir þess- ara verðlaunahafa, Anna Seghers, sem er reyndar íslenzkum lesendum ekki með öllu ókunn, og Jorge Amado, en eftir liann mun þegar hafa verið þýdd ein skáldsaga á íslenzku þó hún sé enn óút- gefin. Anna Seghers Anna Seghers skrifaði fyrstu skáld- sögu sína 1929, 28 ára að aldri, eftir að hafa stundað nám í austrænum tungum, lista- og menningarsögu. Tvær skáldsög- ur í viðhót birtust næstu ár, en eftir það heyrðist rödd liennar ekki meir í Þýzka- landi. Ásamt 250 rithöfundum þýzkum kaus hún frekar útlegðina en stjórn Hitlers. Á stríðsárunum dvaldist hún í Mexikó. Hún er meðlimur listaakademíu Austur-Þýzkalands. Nýjasta skáldsaga Önnu Seghers, Die Toten bleiben jung, fjallar um Þýzkaland 1918—1945. Hún hlýtur hvarvetna lof og þykir gefa sanna mynd og skýringu hinnar hörmulegu þró- unar þýzku þjóðarinnar þessi ár. Fransk ur gagnrýnandi álítur þessa bók eina af þrem heztu bókum Evrópu síðustu ára — hinar tvær telur hann vera Storminn eftir Erenburg og Kommúnistana eftir Aragon. Hér verða birt brot úr nýlegri grein eftir Önnu Seghers þar sem hún skýrir frá starfi rithöfunda í Þýzka alþýðulýð- veldinu, sem beita sér að því að grafa fyrir rætur nazismans, gagnstætt því sem á sér stað í Þýzkalandi Adenauers. „Hvað hefur þú gert í þágu friðarins. Sovétrithöfundur hafði verið spurður að því hvort rithöfundar í landi hans væru frjálsir. „/ Sovétríkjunum,“ svaraði hann, „er ríthöfundurinn ábyrgur gagn- varl sama afli og sérhver góður rithöf- undur í heiminum: samvizku sinni.“ Þessi spuming: Hvað hefur þú gert í þágu friðarins er lögð fyrir alla rithöf- unda heimsins. Alstaðar er svar lista- mannsins þýðingarmikið, en í löndum eins og okkar landi, þar sem það nær strax ekki aðeins til nokkurra þúsunda, heldur til tugþúsunda lesenda, hefur það að auki bein áhrif. Simonov hefur sagt: „Möguleikinn á að ná til milljóna les- enda setur hverjum rithöfundi sem gerir sér grein fyrir ábyrgð sinni ný skilyrði sem aldrei hafa verið til áður ...“ Starf rithöfundar í þágu friðarins er ekki aðeins falið í því að skrifa undir á-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.