Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Síða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Síða 114
320 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR bregða. Þeir eru forhertari en svo. Þögn- in er þeim þægilegust. En kvæðið mun koma óþægilega við suma aðra. Sam- vizka þjóðarinnar liefur verið óróleg undanfarið, og ýmsir hafa hlotið sár, sem eru ógróin og þeir kysu, að væru ekki ýfð. Efinn kvelur ýmsa, og margur mtindi hafa kosið að vera íslandi ein- arðari sonur en hann hefur verið því um sinn. Auðvelt mun að benda á fallegar vísur í þessu kvæði. Til dæntis: Hvað verður nú um gimbrina þess og grasið og bláan skóg, iaukinn og gaukinn, ló í mó, gulli rekinn jökulinn og silfri drifinn sjó? Einnig má finna misheppnaðar vísur, þó að þær séu miklu færri. Til dæmis þessa: Myrkur er yfir útskögum — og hvað er að. vera liggur í snjónum vafin innan í blað — er það kannski jesúbarnið eða hvað? Um heildarsvip kvæðisins vildi ég segja þetta: Formið er vel valið, þjóð- kvæðastíllinn fellur vel að efninu, og líkingarnar eru flestar góðar. Sumar eru þó vafasamar, enda þótt þær séu sóttar til ísl. þjóðkvæða og ævintýra. Líkingar þessa kvæðis þurfa að vera íslenzkari en í öðrum þjóðkvæðum. T. d. er vafasöm líkingin, að Sóley sitji við hafið á kóral- skóm, og einnig, að brúðguminn sofi í himinsœng. Suma kafla kvæðisins hefði mátt hefla betur. Eg hef áður minnzt á 1. vísu í 19. kafla, en mér finnst koma til álita, hvort ekki ltefði verið réttara að sleppa þeim kafla alveg, ekki vegna þess að efni hans sé ekki nógu dramatískt, heldur vegna hins, að vafi leikur á, að tilefnið beri hann uppi. Einnig vildi eg segja líkt og Jóhannes, þegar nýsköpunarstjórnin var mynduð: -—- Nei, mætti ég þá biðja um minna af veizluhöldum, en meira af byltingunni. Mætti ég biðja um örlitlu rninni fegurð- arrómantík og viðkvæmni, en meiri raun- hyggju. Hvers vegna þarf Sámur Bola- son að svæfa söngvarann og fjötra Sól- ey? Ekki eingöngtt vegna þess að sólar- ljóð söngvarans láti sem guðlast í eyrurn Sáms og Sóley vilji neyða söngvarann til vökunnar, eins og kvæðið gefur í skyn. Kjarni málsins, stéttabaráttan, þarf að koma skýrar fram. Því betur sem menn gera sér ljóst, að hér er um stéttabaráttu að ræða á víðtækasta vettvangi, því virk- ari verður andspyrnan. Helgi J. Halldórsson. Jón úr Vör: Með örvalausum boga. Yncsta kynslóð íslenzkra ljóðskálda fer aðallega tvær leiðir. Annars vegar ertt þeir sem reyna í rnargra óþökk að tjá okkur hug sinn í abströktu líkingamáli (Hannes Sigfússon, Sigfús Daðason, Stefán Hörður). Hins vegar eru nokkrir, sem er efst í ltuga að leiða okkur á veg sannleikans í þjóðfélags- og þjóðernis- málum (svo sem Þorsteinn Valdimarsson eða Einar Bragi). Þeir hafa ekki varpað frá sér hefðbundnu ljóðformi og leita jafnvel fanga til Eddukvæða, dansa og annarra uppsprettna íslenzks skálda- máls. Jafnfjarri báðum þessum hópum er Jón úr Vör. Að vísu er hann ráðnara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.