Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 116
322 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR bók, ég ætla því ekki að ræ'ða hverja einstaka sögu eða gera upp á milli þeirra, en þó vil ég sérstaklega benda á söguna: Ég, barnið, hundurinn. Hd. St. Sveinn Auðunn Sveinsson: Vitið þér enn —? Keilisútgáfan 1952 Höfundur þessa smásagnasafns hefur áður sent frá sér skáldsöguna Leiðin lá til Vesturheims. Vakti sú bók athygli og hlaut lof hjá ritdómendum. Verður því að gera til hans strangari kröfur en ef um byrjanda væri að ræða. Hér eru átta smásögur og allar skrif- aðar í fyrstu persónu. Sá frásagnarhátt- ur virðist oft liggja beinast við, en þó mun sönnu nær að hann mun vandmeð- farnari en í fyrstu virðist. Er mér og ekki grunlaust um að margar þessara smásagna myndu hafa notið sín betur ef öðrum frásagnarhætti hefði verið beitt. Áhugi höfundar beinist einkum að sálfræðilegum viðbrögðum manna og þar er oft nærfæmislega á tekið þó að hann fari varla annað en alförnustu leið- ir, samanber söguna Þegar ég stal. Sögu- efnin eru yfirleitt sótt á vettvang hvers- dagslegrar lífsbaráttu og eykur það gildi þeirra. Hinsvegar skortir mjög á um list- ræn tök. Við smásagnagerð er fyrsta skyldan hnitmiðun og samanþjöppun, en hér er ekkert um það boðorð skeytt. í öllum sögunum eru lýsingar svo almenns eðlis að þær ná ekki sérstökum tökum á lesandanum. Höf. gæti lært af nútíma- höfundum sem vinza úr og láta sér ekki nægja að lýsa hlutum heldur láta þá birtast á nýjan og óvæntan hátt. Þá mætti og finna að því hve langan aðdrag- anda höf. hefur oft og tíðum að sjálfu söguefninu og hve lausbeizluð tilfinn- ingasemin er í sumum sögunum. En allt þetta getur staðið til bóta ef höf. setur markið hátt og slakar ekki á ströngum kröfum til sjálfs sín. Mætti þá við mörgu góðu búast af hans hendi. ^ p Hlauparinn fró Malareyri, skáldsaga eftir Oskar Aðalstein. Bókaútgáfan Vestri. ísajirði 1952. Éc hafði heyrt Andrés Björnsson lesa í útvarpið kafla úr þessari seinustu skáld- sögu Óskars Aðalsteins, og það vaknaði strax áhugi hjá mér að lesa meira úr þeirri bók. En því miður varð ég þá fyrir nokkrum vonbrigðum, vegna þess að kaflinn sem Andrés las gaf betri fyrirheit en bókin öll gat staðið við. Höf. hefði átt að láta Málfríði Sigursteins, bæjar- stjóradótturina, koma meir við sögu, þá hefði bókin orðið skemmtilegri aflestrar. Sagan gerist að mestu leyti í sjávarþorpi þar sem tómthúsmennirnir verða að horfast í augu við atvinnuleysi og næst- um algjört bjargarleysi. Höf. virðist vel kunnugur söguvettvangi og því fólki sem kemur þar fram. Söguhetjan, Lýður Hjartarson, Hlauparinn frá Malareyri, er ungur maður í atvinnuleit, og fjallar sagan um það sem á daga hans drífur. Höf. virðist mjög létt um að skrifa, en hann má vara sig á of mikilli mælsku. Hún flóir sums staðar út yfir alla barma. Ræður félagsmannanna í Erfiðismanna- félaginu eru yfirleitt of langar og ekki nógu skýrar og hnitmiðaðar. í heild er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.