Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Síða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Síða 50
40 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Mariana Pineda tugi síSar. Og síðast en ekki sízt sýna þessi ljóð, hve næmt auga og lif- andi tilfinningu García Lorca hafði fyrir litum og línum. Mörg ljóðin eru eins og málverk, sum smámyndir, náttúrutrúar, litauðugar, lifandi og nosturlega unnar, önnur fantasíur, leikur hugans að litum og formi, súrrealistísku eða sýmbólistísku. Að hausti þessa sama árs — 1927 — vann García Lorca fyrsta sigur sinn sem leikritaskáld með leikrit- inu „Mariana Pineda“, sem þá var tekið til sýningar í Teatro Fontalva í Madrid. Þetta er sögulegur ljóðleikur, nálgast það að vera óperetta á köflum, enda ber leikritið undirtitilinn „Alþýðlegir dansar í þremur myndum“. Efnið var sótt til Granada. Mariana Pineda, aðalpersóna leiksins, er sannsöguleg persóna, látin fyrir 120 árum síðan. Leikritið fjallar um ástir hennar og Don Pedro, sem var foringi róttækrar hreyf- ingar, er barðist fyrir að losa Andalúsíu undan veldi Ferdinands VII. og stofnun sjálfstæðs, andalúsísks lýðveldis. Mariana Pineda hafði fyrir orðastað elskhuga síns saumað fána handa lýðveldissinnum með orð- unum „Lög, Frelsi, Jafnrétti“. Lögregla konungs komst á snoðir um uppreisnarhreyfingu þessa og ætlaði að taka forsprakkana fasta, en greip í tómt, því að þeir höfðu komizt af landi burt. Hins vegar var Mariana Pineda handtekin, og þegar hún neitaði að ljóstra upp nöfnum forystu- mannanna, var hún hengd. Eftir dauða sinn varð hún átrúnaðargoð Andalúsíubúa. Þeir dýrkuðu hana sem frelsishetju og píslarvott. García Lorca hafði alls ekki í hyggju að semja pólitískt leikrit um þetta efni. Hann lýsir Maríönnu sem venjulegri, ástheitri spænskri konu, sem deyr fyrir ást sína til karlmanns, en hefur hvorki skilning né áhuga á því, sem er að gerast í stjórnmálum. En um þessar mundir brann sama hug- sjón í brjósti flestra spánverja og lýöveldissinnar Andalúsíu höfðu bar- izt fyrir einni öld áður, og lýðveldissinnar tóku leikritinu með miklum fögnuði. Árið 1927 voru þrjú hundruð ár .liðin frá dauða spænska skáldsins Luis de Gongóra (1561—1627), og var þess minnzt með hátíÖahöldum um allan Spán. Gongóra orti á yngri árum einkum ástaljóö, söng- og söguljóð í þjóð- kvæðastíl, og hlutu þessi ljóð hans feikilegar vinsældir. En síðar söðlaði hann um og braut nýjar leiðir í spænskri ljóðagerð, skapaði sér eigin form og ljóðmál, hvort tveggja af dæmafárri djúphyggju, vandvirkni og García Lorca og Gongóra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.