Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Síða 58
48 TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR verið sett á svið og var ekki gefið út fyrr en að höfundinum látnum. Þetta er lengsta leikrit García Lorca og harla tyrfið og torskilið. Það er nánast tilraun til að lýsa heimi yfirveruleikans (súrrealistísk) og undir- vitundarinnar (súbrealistísk) — og má guð vita, hvernig það hefur tek- izt. Áhrif frá erlendum leikskáldum, svo sem Strindberg, Capek, Maeter- linck og Pirandello eru mjög greinileg. Edwin Honig, sem ritað hefur vönduðustu bókina, sem til er um García Lorca, heldur því fram, að García Lorca hafi viljað byggja leikrit þetta eftir lögmálum tónverks, og færir að því nokkur rök. Sænski leik- listarfræðingurinn, Gustaf Hilleström, hallast að sömu skoðun, en fer varlegar í fullyrðingar. Ég er ekki fær um að dæma um það. En það væri í fullu samræmi við starfsaðferðir og viðleitni García Lorca. í ljóðum sínum þrinnar hann iðulega ljóðlist, tónlist og málaralist. Og í leikritum sínum leggur hann allt fram, sem hann á, og reynir að fella það saman í eina órofa heild. Og það væri næstum undarlegt, ef hann hefði ekki reynt að byggja leikrit á grind, sem ætluð var tónverki. „Leikhúsgestirnir“ (E1 público) heitir annað súrreal- istískt leikrit, sem García Lorca gerði einnig frum- drög að á Kúbu, en hefur sennilega aldrei lokið. Heimildum ber þó ekki saman um, hvort hann hafi fullgert það eða ekki. En hvort sem rétt kann að vera, hafa ekki varðveitzt nema tvö atriði þessa leiks af fimm, sem fyrirhuguð voru, og eru þau prentuð í heildar- útgáfunni á verkum hans í Buenos Aires 1938. Bera þessi atriði heitin „Rómverska drottningin“ og „Fimmta atriði“. Þetta leikrit er djarfasta tilraun García Lorca til að brjóta niður alla múra milli áhorfenda og leikara. Leikhúsgestir fara með aðalhlutverkin. Þá ræðst García Lorca hér heiftarlega gegn „kaupmangaraleiklistinni“, sem hann kallaði svo. Á einum stað gera nokkrir leikhúsgestir uppþot. Þeir vilja ekki una því, að rótgrónar skoðanir þeirra séu hafðar að háði í leikhúsinu, og ætla að drepa leikarana og leikstjórann, en eru búnir að krossfesta skáldið, og sést það álengdar í andarslitrunum. Rithöfundurinn, Alfredo de la Guardia, segir, að García Lorca hafi sjálfur mælt svo um þetta leikrit: „Ég býst ekki við, að til sé neinn leik- hópur, sem eigi nógu eldlegan áhuga til að færa leikritið á svið, né nein- ir áhorfendur, sem eigi myndu telja það móðgun við sig.“ Og Edwin Honig segir hógværlega, að hafi García Lorca verið á báðum áttum um, „Leikhús- gestirnir"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.