Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 79
VOLAÐS VERA 69 stund, nema vindurinn fyrir utan, og engin hreyfing er framar á kulda- dofnum höndum málarans, gægist músin undan fletinu og hnussar. En hún finnur aðeins þessa sömu áfengu lykt; það er lyktin af málning- unni. Og þó að músla sé raunar blind, þá veit hún það strax er hún lítur upp, að risinn skelfur. Hann stendur fyrir framan ófullgerða mál- verkið sitt og nötrar frá hvirfli til ilja. Heimurinn er svo óþægur við allt, sem reynir að lifa. Svo hrekkur músin inn undir rúmið, skyndilega og fyrirvaralaust, eins og henni sé sparkað, því að stígvél mannsins skellur í gólfið svo öll veröldin nötrar. Listamaðurinn rekur upp hvellt hljóð og sparkar nið- ur fæti. Þetta hljóð kemur lengst neðan úr innyflum mannsins, og af- skræmdir andlitsdrættir hans speglast í þeirri einu mynd sem er með gleri hér inni: eftirmynd af frægu málverki: lærisveinar og meistari: þeir sitja við krásum hlaðið borð og spjalla saman: matinn á borðinu snerta þeir ekki. Kuldi, stormur, hungur, skuggi í málverkinu, sem ekki vildi verða eins og hann átti að verða; allt þetta, sem er andstætt manninum, það sameinast í einum og sama punkti, lófastórum bletti undir neðstu rif- beinunum vinstra megin. Þar safnast það fyrir. Kuldinn smýgur inn úr gisinni yfirhöfn og mölétnum prjónabol. Stormurinn elur kuldann. Sulturinn hrekur burtu viljann til að skapa, máttinn til að vinna, get- una til að hugsa, svo að maðurinn hverfur frá list sinni, einblínir á kalda stóna, gerir veika tilraun til að kreppa hnefana í buxnavösunum og missir loks stjórn á sér, svo að hann spyrnir fæti í gólfið og rekur upp öskur. Málverkið vantar enn sinn skugga. Það er skollið á rökkur fyrr en varir. Og enda þótt til sé lögg af olíu og býsn af eldspýtum og ofur hægt um vik að kveikja Ijós á vegglampanum, þá er það tilgangs- laust. Birtan af deginum nægir ein til þess að mála þann skugga, sem hér vantar. Það er því varla nema um tvennt að velja: Gera tilraun til að h'fga eld að nýju -— ellegar skreiðast niður í kalt fletið. Líf augnanna fiarar út. Þessi svörtu augu, sem voru ef til vill ekki kvikari en særðir fuglar, og reyndu þó að blaka stýfðum vængjum, nú hverfa þau inn í mvrkrið. Þau verða ráðvillt og stjörf. Lífvera auðnar- innar kýs að hnípa þögul við myrkur og kulda. Titringur fer um hana í mvrkurkuldanum. Svo er það verkurinn undir neðstu rifbeinunum vinstra megin. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.