Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Síða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Síða 86
SIGURJÓN BJÖRNSSON: Opið land . Lokuð menning Margir bera kvíðboga fyrir framtíð íslenzkrar menningar. Sá ótti er vissulega ekki ástæðulaus. Island, sem öldum saman hefur verið ein- angrað, liggur nú í þjóðgötu. Nýir straumar flæða yfir þjóðlífið. Munu þeir ekki drekkja hinni fornu arfleifð, spyrja margir. Ef til vill er ótti íslendinga að einhverju leyti óþarfur. Er ekki al- mennt lagður nokkuð þröngur skilningur í hugtakið menning? Þarf- legt væri að reyna að skilgreina það, reyna að sjá hvert er eðli menn- ingar, hvernig hún er samsett. Þá fyrst er unnt að greina hvar íslenzk menning er stödd og hver rök eru fyrir hinum almenna ótta. Tilraun sú er þó ýmsum annmörkum háð, ef til vill ókleif. Sitt er hvað að njóta menningar, lifa undir merki hennar, og hins vegar að skilja eðli hennar og samsetningu. Sá skilningur krefst víðrar yfirsýnar og hlutleysis. Við þurfum að losna um stundarsakir undan þunga henn- ar og líta á hana eins og hlut, utan við okkur sjálf. En menningin, sem maðurinn lifir og hrærist í, er ekki einungis þungi, sem leggst á hann utanfrá. Hún er samrunnin persónuleik hans og öllu sálarlífi. Hún setur innsigli sitt jafnt á skynsemi sem tilfinningar. Iívernig er þá hægt að skoða menningu sína í hlutlausu ljósi? Sú skynsemi, sem við viljum skoða hana með, er skynsemi tiltekinnar menningar, sem sér og skynj- ar á óhjákvæmilega hlutdrægan hátt. Allir vita hversu erfitt er að þekkja sjálfan sig. Jafnerfitt er að þekkja menningu sína, að svo miklu leyti sem hún er hluti af okkur sjálfum. Við myndum einnig þurfa að velja henni stað meðal hinna mörgu menningarfyrirbæra heimsins. Veljum við henni ekki ósjálfrátt æðsta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.