Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Blaðsíða 105
'TRJÁLAUST LAND 95 þjóðar. HöfuðiS er fullstórt fyrir búkinn, fæturnir nokkuð grannir og veigalitlir til að staulast á um erfiðan jaröveg. Sama hlutfallið kemur víðar fram. Höfuðborgin er of stór fyrir landið og stækkar sífellt, en fætur hennar megna varla að bera hinn vaxandi þunga. En hann er gæddur friðþægjandi og, eins og áður er sagt, sjálfsagt hjartahreinni einlægni sem ýmist vekur meðaumkun eða öfund og þó stundum við- bjóð. Samræður áttu sér eiginlega ekki stað milli okkar. Morgunsvalinn og kyrröin böfðu náð svo tökum á mér að ég þagöi. En presturinn spjall- ar, talar um þekkinguna. Fyrir stuttu hafði hann lent í deilu sem eftir ákefðinni í rómnum og ýmsum tilvitnunum hefur verið æði hörð, og andstæðingar hans voru læknir og kennari sem báðir aðhylltust nátt- úruvísindin og þekkingarfræði þeirra. Þeir töldu enga mikilvæga breyt- ingu hafa átt sér stað með mannkyninu síðan mannapinn vafði loönum hala sínum um lendar sér og yfirgaf að fullu bústað sinn í trjám frum- skóganna, þar sem hann svikull en hughreystandi skildi apann eftir en tók aðeins með sér manninn. Þaðan af hefur það verið hlutverk þess helmings er minna var loðinn að sýna fram á hvað og hver maöurinn væri — og á síðustu tímum að sanna hinn nána, og að því er virðist •eftirsóknarverða skyldleika við loðnari helminginn. En þau rök eru engin þekking, mælti prestur æstur. Þetta er aðeins þreifing skilningarvitanna á umheiminum, ekki þekking sálarinnar, mannssálarinnar. Ég var að vissu leyti samþykkur hinum grama manni, en hafði ekki hugrekki til að segja honum þá skoðun mína að þó vís- indamennirnir teldu köllun sína fólgna í ástríðuþrunginni söfnun smá- muna, sem í raun og veru ekkert skýra, og í því að troða eins vel og unnt er upp í hverja glufu sem veit út að algeimnum, þá fletti kirkjan ekki heldur neinni hulu frá hræðilegum regindjúpum þessa mannlífs eða gerði það að mikilfenglegum sjónleik þar sem hver einstök hreyf- ing hefði mikils varðandi áhrif. Ef til vill hefur presturinn veitt athygli mínum þöglu andmælum, því hann fór án formála að tala um stríðið milli hins góða og hins illa, þar sem að hans áliti hver maður var þátttakandi — eða það sem verra var: flestir neituðu að taka þátt í því. Og þó var það skylda hvers manns, þó leikslok væru að vísu fyrir fram ákveðin: sigur ljóss yfir myrkri. Af ragmennsku, eða var það hin svala morgunró sem yfir mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.