Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Page 114

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Page 114
104 Seinna yrkir hann til holtasóleyjarinnar, vinkonu sinnar, og hann er bjartsýnn þótt allt virðist vera öfugstreymt: Og dagur rís og þú í örmum hans ó, land mitt vonum rúið, heiðri svipt í myrkri nýrra galdra, landið þitt, vinkona holtasóley, dagur rís. Frá ótta, niðurlæging, djúpri hryggð rís landið þitt í söng og dagur nýr skínandi vængjum lyftir sér til flugs. Það eru til skáld með heitar og djúp- ar tilfinningar til lands og þjóðar, og meðan við eigum þau getum við gengið ótrauð áfram af því þau vísa veginn: Þegar ljósið kemur til mín gegnum myrkur langra daga og ég vakna og ég horfi yfir land mitt er það kemur og ég horfi á land mitt rísa gegnum myrkur langra daga sé það rísa landið hvíta Og það rís með opinn faðminn og ég heyri rödd þess segja Ég sem hélt ég ætti að deyja Og það rís í nýju ljósi og ég heyri í nýju Ijósi rödd þess hvísla morgunbjarta Nú slær aftur fjallsins hjarta Stefið er endurtekningin um ljósið sem skín í myrkrinu, hvemig ljósið fær land- ið til að rísa, og loks heyrir skáldið í nýju ljósi rödd landsins. Það er stígandi og form þótt það fylgi ekki hinu hefð- bundna ljóðformi. Það er líkt og kvæðið „bros í myrkri“ sem fylgir sömu lögmál- um, það vex eins og blóm. Það kemur stundum fyrir hrynjandi sem mætti stíga dans við eins og í Vögguþulu: TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þó að ég falli og falli laufið þá hljómar harpan Enginn veit hvað ég var enginn veit enginn veit hvað ég sá enginn veit ... o. s. frv. Þó að ég falli og falli laufið þá hljómar harpan. Það geta líka komið fram einkennilegar líkingamyndir hjá honum eins og þessi úr Lindinni og fólkinu: Lengi hlógu í fyigsni sínu nokkrir galdrabræður sem kumpánlega snæddu ótta fólksins og drukku örbirgð þess í gullnum könnum Þetta er úr Lindinni og fólkinu: Lindin er ekki þornuð vatnið streymir og þyrstir vegfarendur koma og bergja af þeirri lind ... ... og fólk sem ratað hafði í vanda og tapað hverri von það rís nú upp frá barmi vatnsins djarfara en áður og veit það hefur bergt af lífsins lind og getur ekki farizt Það er gaman að hitta skáld sem er laust við svartsýni á þeim tímum þegar allt logar í deilum og stríðsógnum, en bjartsýnin verður að vera okkur leiðar- ljós: Að þið fengjuð að lifa í friði að þið megið sofa að þið megið vaka að þið megið haldast í hendur að þið megið unnast hvítir svartir gulir að þið fengjuð að lifa í friði, þess óska ég ykkur. Þau eru lokaorð skáldsins. Drí/a ViSar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.