Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 18
TIMARIT MALS OG MENNINGAR ettinum, kantötunni, sinfoníunni, etýðunni og fleiri svipuðum hundakúnst- um. Það verður eitthvað að gera. Þessi linnulausi og alls staðar verandi músik- beljandi er að lama mannfólkið andlega og gera það óhæft til að beita hugs- uninni og útilokar það þar ineð frá að geta skilið lífið og snúizt skynsam- lega við vandamálum líðandi stundar, auk þeirra skemmdarverka, sem hann vinnur á innýflum og taugum. Það sem er uggvænlegast við þessa hnignun, er sá sannleikur, að í raun og veru hefur enginn skemmtun af þessum hávaða, nema tiltölulega fáir músik- menn, svo kallaðir, en það er oftastnær fólk, sem hætti að þroskast á vits- munum á afdjöflunaraldri. Fyrir hinum er það glymjandinn, sem þeir verða að hafa í eyrunum, þetta ópíum í hljóðum, sem músikinstrúmentin eru búin að venja það á, með hjálp frá mótorskellum, bílaskarki og flugvéladrunum, svo að þessu fólki er þögnin orðin hræðileg, óþolandi. Þar með er mann- eskjan slitin úr samhengi við djúp lífsins og andlega eyðileggingin fullkomn- uð. í þessum fjölda eru margir, sem þykjast hafa gaman af músik, bara af snobbiríi. Þeir halda að það sé fínt að vera músikalskur. En þeim virðist aldrei hafa dottið í hug, að það væri fínt að geta hugsað. Mín músik er þögnin og söngur snjótittlingsins á trjánum í garðinum hans Jakobs Thor. Eg hef aldrei verið svo vel settur í lífinu að eiga hríslu handa snjótittlingi til að syngja í. Ég hef orðið að standa fyrir utan annarra manna garða til að njóta þeirrar skemmtunar. Nú vill Fríða eyðileggja þetta fyrir mér, eins og vant er, og segir að snjótittlingar syngi aldrei í trjám, heldur á steinum og klöppum. En Finnur, sem allt veit um fugla, nema tal hrafnsins, segir, að það komi fyrir, að snjótittlingar sitji í trjám og þeir geti alveg eins sungið í þeim. Það verður eitthvað að gera í þessu, Maja mín! Mér hefur helzt dottið í hug, hvort snjallir hugvitsmenn gætu ekki fundið upp nokkurs konar bólu- efni, ef það er ekki til, og síðan samþykkti alþingi lög, sem skyldaði alla til að láta bótusetja sig gegn músik. Dygði ein bólusetning ekki, mætti endur- taka innspýtinguna, ef það kæmi í ljós, að náttúra til músikhávaða eða músikinstrúmennta væri farin að brölta á kreik í áður bólusettum kroppum. En ég er lýðræðisvinur og vil ekki láta þetta verða að lögum nema allir flokkar samþykki þau. Það leynist sem sé lúmskur einræðispúki í meirihluta- 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.