Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Síða 42
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ungsmenn, þar sem aftur á móti Loðni ap- inn og Jónas keisari hafa greinileg expressj- ónistísk einkenni. Þó O’Neill hafi að vísu miklar mætur á táknmyndum, þá tilbiSur liann þær ekki jafnafdráttarlaust og heit- trúuSustu fylgjendur þessarar fyrmefndu liststefnu, enda bera bæSi LoSni apinn og Jónas keisari þrátt fyrir allt sterkmótaSri persónueinkenni en sönnum táknmyndum ber aS hafa, enda er expressjónistum skylt aS óskýra einstaklingseinkennin og eySi- leggja. Gallinn er bara sá, aS tákngerSar persónur verSa mönnum síSur innlífar en þær, sem auSkennilegan persónuleika hafa. ÞjóSfélagsmál voru O’Neill aS jafnaSi lítiS áhugaefni, samt eru verk hans ekki laus viS ádeilu meS öllu, því aS t. d. bæSi í Markó Póló og GuSnum Brown gagnrýnir hann af vægSarleysi og bersögli ýmis mann- félagsmein og óhugnanleg fyrirbæri, sem hann hryllti helzt viS í bandarísku borgara- félagi. AS dómi O’Neills er staSfest djúp á milli mannvirSingar þeirrar og hylli, sem duglegir atliafnamenn og séSir fjáröflunar- menn njóta annars vegar og óhagsýnir lista- menn og óséSir rithöfundar njóta hins veg- ar í augum alls almennings í Bandaríkjun- um. Mannkostir miSast viS verklegar fram- kvæmdir, tekjur og gróSa, þar sem aftur á móti andlegum verSmætum er lítill gaumur gefinn og enginn sómi sýndur. ÞjóSin dáir og dekrar viS athafnamenn sína, en sýnir andans mönnum sínum særandi tómlæti, þegar hezt lætur, en vísar þeim út í yztu myrkur, þegar verst lætur. Eflaust var O’Neill hæSi beiskur og sár sökum tómlætis þess, sem hann fann hjá öllum fjöldanum þrátt fyrir þaS frægSarorS, sem af honum fór meSal listnæmra menntamanna. Honum þótti manngreinarálit landa sinna ekki aS- eins furSulegt, heldur fannst honum líka mat þeirra á andlegum verSmætum og ver- aldiegum ótrúlega frumstætt. AS lokum nokkur orS um orSlist O’Neills og tækni. Hann hefur ekki einungis látiS undir höfuS leggjast aS afia sér nauSsyn- legrar tæknikunnáttu, heldur hefur hann einnig lagt litla rækt viS stíl sinn, enda eru flest leikrit hans mjög óvönduS og þyngsla- leg í máli. ViS munum efni einstakra leik- rita, en einstök leikorS og tilsvör festast okkur sjaldnast í minni, vegna þess aS orS- in eru illa valin og skipaS flausturslega niSur. Tilfinning hans fyrir sterkum leik- hrifum er næmari en hvaS stíll hans er fág- aSur. OrSlist O’Neills og tæknikunnátta er hvorug á háu stigi, en um hugvitsemi hans er efnisval varSar og hæfileika hans til aS etja saman leikhetjum sínum svo til átaka komi efast enginn. Hann er líka sannur full- trúi þjóSar sinnar á þessu sviSi, því aS frá 1918 og til vorra daga hafa bandarísk leik- skáld veitt meiru frjómagni og þrótti inn í bókmenntir leikheimsins en skáld nokkurr- ar annarrar þjóSar, en þeim er þaS hins vegar öllum sameiginlegt, aS leikrit þeirra skorta þá fullkomnu fágun og tignarsvip, sem einkenna verk stærstu snillinga. 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.