Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 52
SVEKRIR KRISTJÁNSSON Til fundar við Heine í Weimar Aðkoman Ei, ég gat ekki hafnað svo góðu boði! Síðsumars í fyrra barst mér í hendur bréf frá Heinrich- Heine-nefndinni 1956, til heimilis í Berlín, þess efnis, að mér væri boðið að taka þátt í Vísindalegri Heineráð- slefnu, er haldin skyldi í Weimar dagana 8.—13. október. Eftir nokkr- ar vangaveltur tók ég þessu boði. Að kvöldi föstudagsins 5. október fór ég með lestinni frá Kaupmannahöfn, var um morguninn í Hamborg og hélt þaðan sem leið liggur um Han- nover til Berlínar. Það var orðið dimmt, er ég bar ferðatösku mína inn í hið gamla fræga Adlon-hótel. En lítið var eftir af frægð þess og fornri dýrð: kaldar brunarústir og sléttur völlur, þar sem hreinsað hafði verið til, en ein álma, ekki stór, hafði lifað af loftárásirnar, og þén- aði áfram sem hótel. Mér brá í fyrstu, en minntist þess að ég var kominn í einhverja mestu rústaborg Þýzkalands. Það var ekki fyrr en bjart var orðið. “X ég fékk gert mér grein fyrir þeim leik, sem háður var í Berlín í lofti og á jörðu fyrir rúm- um áratug. Adlon var fyrsta rústin sem ég sá, ég átti eftir að sjá margar aðrar slíkar. Þegar maður kemur til Austur- Berlínar með raföldudýrð Ráðhúss- plássins í Kaupmannahöfn í augun- um, þá finnst manni ljósin blika dauf í landi hins Þýzka alþýðulýðveldis. Ég hafði flýtt mér út um kvöldið til að rekja spor mín, sem ég hafði geng- ið hér á gamalkunnum götum fyrir nærri tuttugu árum. En ég villtist fljótlega: göturnar voru að vísu þær sömu — ófáar höfðu raunar skipt um nöfn síðan seinast —, en það var vandratað, auðir vellir blöstu þar við er ég vænti húsa, eða þá að húsin störðu á mig brostnum augum, dauð hús, og stóð ekkert uppi nema út- veggir og hlaðið múrsteinum í dyr og glugga. Það var svo óhugnanlegt að horfast í augu við þessar hálf- hrundu afturgöngur fyrrverandi mannabústaða, að ég flýtti mér inn á bjarta knæpu. Þar kannaðist ég við 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.