Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 57
TIL FUNDAR VIÐ HEINE I WEIMAR unum sagði dr. Harich, að próf. Wolfheimer hefði misskilið sig, og í svarræðu sinni sagði próf. Wolf- heimer, að dr. Harich hefði misskil- ið sig. Þá varð mér ljóst, að Þýzka- land byggja tvö ríki, sem skilja tæp- lega hvort annað, þótt bæði tali há- þýzku. Tungutak Marxismans og hin borgaralega mállýzka vestrænna bók- menntavísinda voru eins og tvær tungur sitt af hvorum stofni, og túlk- endur beggja tungna skildu ekki eða misskildu hvor annan. Hins vegar fannst mér ég skilja báða ágætlega. En þessar deilur hinna hálærðu manna úr austri og vestri færðu mér heim sanninn um það, að sameining beggja hinna þýzku landshluta er miklu flóknara mál en margur hygg- ur. Þegar líða tók á ráðstefnuna kvörtuðu margir yfir því, að ekki mundi vinnast tími til að ræða um skáldið Heine því að umræðurnar um heimspeki hans og lífsskoðun urðu svo rúmfrekar, að menn virtust gleyma því, að Heine var skáld í fyrsta lagi, og fjarri því að vera at- vinnu-heimspekingur. Úr þessum galla var þó að nokkru bætt, er ung- ur maður, tæplega þrítugur, dr. Hans Kaufmann, flutti erindi um „Gestal- tungsprobleme im Wintermárchen“ — Viðfangsefni formsins.í Vetrar- ævintýrinu. Dr. Hans Kaufmann var unglings- legur, hálffeiminn maður, en mér er eiður sær, að ekkert erindi, sem flutt var á ráðstefnunni hafi vakið jafn óskipta athygli. Þá varð mér ljóst hvílíkt töfrahnoða Marxisminn er þegar honum er beitt af leikni og skilningi. Hinir vestrænu fulltrúar ráðstefnunnar luku allir upp einum munni um það, að erindi Kaufmanns hefði verið glæsilegasti fyrirlestur- inn, sem haldinn var. Ef þýzka al- þýðulýðveldið á marga slíka marx- íska bókmenntafræðinga, þá þarf það ekki að kvíða framtíðinni. Er- indi Kaufmanns var sigur marxískra bókmenntavísinda á ráðstefnunni. Þjóðverjar beggja megin mæranna settu auðvitað svipinn á ráðstefnuna. Sérstaklega er mér minnisstætt er- indi próf. Vontins um Heine, Ham- borg og Hamborgarmenn. Þar sagði hann söguna af minnismerki Heines. Sú saga hefði einhverntíma verið kölluð lygisaga, en samt er hún sönn. Og þá er ég illa svikinn, ef Heine hefur ekki glott við tönn á sínum ódáinsakri, er hann horfði á feril myndastyttu sinnar um þá jörð, þar sem þýzk tunga er töluð. Það er upphaf þessarar sögu, að á síðara hluta 19. aldar var keisarafrú í Austuríki-Ungverjalandi, að nafni Elisabet, gift Franz Jósef keisara, sem virtist vera þeim ósköpum gædd- ur að geta aldrei dáið. Elisabet hafði frá æsku unnað meir ljóðum Heines en annarra skálda. Þegar hún var orðin drottning í víðlendasta og fjöl- 135
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.