Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Blaðsíða 62
TIMARIT MALS OG MENNINGAR sem fluttir voru hingað eftir fyrstu sigurför nazistahersins. FangaverS- irnir gæddu þeim líka á mat. Þeir hentu gömlum hrauSskorpum inn í mannabúriS, skelltu á lær sér og velt- ust um af hlátri þegar fangarnir hörSust nær hungurmorSa um hvern brauSmola. Þá var mikil gleSi í Buchenwald meS bjarndýrum og nazistum. Eg spyr leiSsögumanninn okkar, hvort frásögn hans sé ekki eitthvaS ýkt, eSa hvort hann hafi sjálfur þekkt þetta af eigin sjón og reynd. Hann svaraSi mér þurrlega, aS hann hefSi húiS í Buchenwald frá því í febrúar 1933 og fram á vor 1945. Hann hafSi veriS hér búSsetumaSur frá því þúsundáraríki nazismans var stofnsett og þangaS til þaS hrundi í rústir tólf árum síSar. Eg starSi höggdofa á manninn og sagSi: „Og þér eruS lifandi ennþá!“ LeiSsögu- maSurinn svaraSi: „Der Mensch halt viel aus“ — maSurinn fær afboriS margt. Gönguförinni um þessar vistarver- ur mannlegrar þjáningar er bráSum lokiS. ViS eigum rétt eftir aS skoSa minjasafn fangabúSanna. Undir glerhjálmum eru geymdar nokkrar leifar og eignarhlutir þeirra, sem gengu inn um hliS þessara fanga- húSa: þarna eru notaSir barnskór, slitnir og troSnir sitt meS hverjum hætti, menjar um litlar fætur, sem gengu sín síSustu spor á þessinn blóSvelli. Þeir voru svo ungir, aS þeir fengu ekki slitiS gat á skóna sína áSur en brennsluofnarnir ginu viS þeim, og þess vegna urSu þeir aS skilja skóna sína eftir, því aS hiS volduga FöSurland skorti skó. ÞjóS- verjar hafa löngum veriS nýtnir bú- höldar og á valdaárum nazista var allt hirt og notaS, askan úr brennslu- ofnunum var borin í kálgarSa, barn- skórnir geymdir handa næstu kyn- slóS. Og undir þessum glerhjálmi þarna liggur höfuSprýSi kvenna frá öllum þjóSlöndum Evrópu: hár þeirra var dýrmætt iSnaSarhráefni. StóriSja Þýzkalands á hér einnig menjar hins þýzka hugvits. Undir einum glerhjálminum eru stálhylki, er geymdu eiturgasiS, sem föngun- um var fargaS meS. VerksmiSju- merki I. G. Farben, efnagerSar- hringsins þýzka, var letraS á þessi stálhylki, aS viSbættum leiSarvísi. Þar var greinilega framtekiS, aS gas þetta mætti eingöngu nota í Austur- Evrópu og í Danmörku! Ég kallaSi á Tom Kristensen og baS hann aS lesa, hvar Dönum var ætlaSur staSur á því félagsbúi, er nazistar reyndu aS reisa í Evrópu. Tom varS sjaldan orSfall, en nú gekk hann burt og mátti ekki mæla. Þar sem menjasafniS er nú í Buch- enwald var áSur aSsetur yfirstorm- sveitarforingjans, er stjórnaSi búS- unum. Nokkrum klukkustundum áSur en RauSi herinn kom þangaS 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.