Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 69
TIL FUNDAR VIÐ HEINE í WEIMAR Þýzka alþýðulýðveldinu en títt er í löndum vestrænnar menningar. Pró- fessorarnir eru hæstlaunuðu menn landsins og stúdentar hafa mánaðar- laun frá ríkinu, um 250—300 mörk. I mötuneyti þeirra á háskólanum í Leipzig var hinn prýðilegasti matur á boðstólum fyrir sáralágt verð og mér sýndust þeir betur klæddir en sá stúdentahópur, sem maður sér á „Kannibalnum“ í Kaupmannahöfn. Eg talaði við kvenprófessor einn í Jena, — hún var prófessor í mið- aldasögu — og spurði hana hvernig hún yndi hag sínum. Hún kvaðst ekki hafa yfir neinu að kvarta, hvað lífskjörin snerti og vinnutíma. Ég forvitnaðist einnig um það, hvort akademískt frelsi prófessoranna væri skert, hvort þeim væri skylt að að- hyllast og kenna heimsskoðun marx- ismans. Þeir sem ég spurði kváðu nei við þessu, og einn ungur maður, aðstoðarkennari í bókmenntum við háskólann í Berlín, sagði að hann hefði fullt kennslufrelsi í sinni grein, nema að því leyti, að hann mætti ekki hoða kynflokkafordóma og þjóðahatur. Ég ræddi bæði við unga marxista og prófessora af gamla skólanum, húmanista, eins og þeir hafa gerzt beztir í háskólaheimi Þýzkalands, og var mér sagt, að sam- komulagið væri bið bezta með hinni eldri kynslóð og því háskólaungviði, er aðhylltist marxismann. Ég get ekki látið hjá líða að drepa á einn mann, sem ég talaði við í Jena, próf. Schneider. Hann er mikilsmetinn Dante-rannsóknari og hefur um langt skeið gefið út Dante-J ahrbiicher. Hann spurði mig, hvort íslendingar læsu Dante. Ég sagðist ekki muna eftir neinum slíkum, þótt vera kynni að einstaka maður gluggaði í hann. Prófessorinn sagði þá: „Skilið því til landa yðar, að þeir fari til helvít- is, ef þeir lesi ekki Dante“, og geri ég það hér með. Eftirmóli Seinasta daginn sem ég var í Ber- lín heyrði ég það af tilviljun, að skollið hefði á uppreisn í Ungverja- landi. Óeirðirnar höfðu þá staðið í eina tvo daga, en ekkert hafði borizt um þessa viðburði í austurþýzkum blöðum. En þegar ég steig á vestræna grund í Hamborg loguðu allar for- síður blaðanna. Ég skal ekki fara í neinar grafgötur um það, að mér varð æði brugðið, er ég fékk yfir mig þessi stórtíðindi eins og steypi- flóð eftir að hafa eytt friðsælum dögum í hinu húmaníska Weimar og lifað í andrúmslofti skapandi starfs í þjóðfélagi, sem er að stofna til sósí- alískra félagshátta. Ég hafði fyrir all-löngu gert mér Ijósa grein fyrir því, að í kjölfar sósíalískra byltinga fljóta oft mistök, valdamisbeiting, jafnvel réttarglæpir, sem erfitt er að skilja og fyrirgefa. En þrátt fyrir allt þetta er bið sósíaliska þjóðskipulag 147
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.